Fréttir

Styttist óðum í jasshátíðina

Nú styttist óðum í tuttugustu Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi.  En hátíðin mun fara fram dagana 27. – 30. júní.  Í tilefni af 20 ára afmæli hátíðarinnar verður dagsskrá hennar glæsilegri en nokkru sinni fyrr. 
Lesa

Margt um að vera í Bláskjá

Fyrir nokkrun vikum opnaði Gallerí Bláskjár starfsemi sína á Egilsstöðum. Í galleríinu eru til sýnis og sölu verk eftir fjórtán listamenn af Austurlandi. Hér er t.d. um að ræða málverk, grafík, keramik, vídeolistaverk og ljós...
Lesa

Könnun á nýtingu fæðingarorlofs

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs, í samvinnu við Jón Inga Sigurbjörnsson og nemendur hans í aðferðarfræði á Félagsfræðiskor M.E. gerði nýverið könnun á nýtingu fæðingarorlofs á meðal foreldra barna á leikskólaaldri í ...
Lesa

Bein útsending frá ME og íþróttamiðstöðinni

Þriðjudaginn 8. maí verður bein útsending Kastljóss Sjónvarpsins frá borgarafundi um umhverfis- og atvinnumál vegna Alþingiskosninganna, frá Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Útsendingin hefst klukkan 19.35.
Lesa

Listin að lifa áhugaverðust

Dómnefnd Þjóðleikhússins hefur valið sem áhugaverðustu áhugaleiksýninguna 2006-2007 Listina að Lifa, sýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á verki Sigríðar Láru Sigurjónsdóttur í leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar.
Lesa

Þekkingarþing haldið í dag

Þekkingarþing á vegum Fljótsdalshéraðs verður haldið í dag fimmtudaginn 10. maí. Þingið er liður í því að þróa áfram þekkingarsamfélag á Héraði. Það er von skipuleggjenda þingsins að það verði vel sótt af íbúum s...
Lesa

Fegrunarátak um helgina

Helgina 5. til 6. maí 2007 verður árleg hreinsun í þéttbýli á Fljótsdalshéraði. Þess er vænst að íbúar Brúaráss, Egilsstaða, Eiða, Fellabæjar og Hallormsstaðar taki til hendinni í sínu nánasta umhverfi þannig að allir ge...
Lesa

Dagur Tónlistarskóla Austur-Héraðs

Miðvikudagurinn 2. maí er Dagur tónlistarskóla Austur-Héraðs og að því tilefni verður hann haldinn hátíðlegur með tónleikum á Eiðum. Þar koma fram kórar skólans svo og strengjasveit.
Lesa

Ný heimasíða Hattar

Ný heimasíða Íþróttafélagsins Hattar er komin í loftið á vefslóðinni www.hottur.is . Mikið er lagt upp úr sjálfstæði hverrar deildar og er hver deild ábyrg fyrir sínu svæði á heimasíðunni. En aðalsíðan vaktar svo fréttf...
Lesa

Samningar undirritaðir um þekkingarsetur

Laugardaginn 28. apríl munu Geir H. Haarde forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Soffía Lárusdóttir forseti bæjarstjórnar og Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, undirrita sam...
Lesa