Tónlistarskólar

Tónlistarskólar sveitarfélagsins eru þrír og starfa allir í húsnæði grunnskólanna.  Nemendur grunnskólanna sækja margir hverjir tónlistarnám á skólatíma grunnskólanna.  Hlutverk tónlistarskólanna er að stuðla að öflugu tónlistarlífi, að aukinni hæfni, þekkingu og þroska einstaklinga.

Upplýsingar um innritun og nám er hjá skólastjóra í viðkomandi tónlistaskóla.

Egilsstaðaskóli  Tónlistarskólinn á Egilsstöðum

Fellaskóli Tónlistarskólinn í Fellabæ

Brúarásskoli Tónlistarskóli Norðurhéraðs

Síðast uppfært 01. júní 2016