Þjónusta við fatlað fólk á heimilum sínum

Þjónusta á heimilum fatlaðs fólks er veitt skv. 25. gr. laga um málefni fatlaðs fólks. Um er að ræða persónulega aðstoð við athafnir daglegs lífs sem er viðbótarþjónusta við félagslega heimaþjónustu. Sótt er um þjónustuna á þar til gerðu umsóknareyðublaði.

Síðast uppfært 07. júní 2016