Leikskólar Fljótsdalshéraðs

 

Fljótsdalshérað starfrækir þrjá leikskóla.  Tjarnarskógur er á Egilsstöðum og er hann starfræktur á tveimur starfsstöðvum.  Hádegishöfði er í Fellabæ en samrekinn leik- og grunnskóli er í Brúarási.

Leikskólarnir eru um margt ólíkir og hefur hver leikskóli markað sér sérstöðu með áherslu á ákveðna stefnu eða áherslur í starfinu. 

Brúarásskoli Brúarásskóli

Hádegishöfði Hádegishöfði

Tjarnaskógur Tjarnarskógur

 

Síðast uppfært 11. janúar 2019