Bókasafn Héraðsbúa er til húsa í risi Safnahúsins við Laufskóga á Egilsstöðum. Safnið hefur að geyma um 20.000 bindi, mest bækur á íslensku. Safnið er tengt Landskerfi bókasafna, leitir.is.
Ef þú átt gilt skírteini á Bókasafni Héraðbúa geturðu fengið erlendar rafbækur og hljóðbækur að láni í Rafbókasafninu. Leiðbeiningar og upplýsingar um Rafbókasafnið má sjá hér.
Hægt er að komast í netsamband á bókasafninu og þar er líka tölva sem gestir og gangandi geta nýtt sér.
Forstöðumaður: Jóhanna Hafliðadóttir
Bókavörður: Auður Jónsdóttir
Gjaldskrá safnsins er hér.
Bókasafn Héraðsbúa | Laufskógum 1, 700 Egilsstaðir
Sími 4 700 745 | Netfang bokasafn@egilsstadir.is | facebook.com/Bokasafn.Heradsbua
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.