Kjörstjórn

Bæjarstjórn kýs yfirkjörstjórn við upphaf nýs kjörtímabils. Í henni sitja 3 aðalmenn og jafn margir til vara. Einnig kýs bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs undirkjörstjórn, sem skipuð er 6 aðalmönnum og jafn mörgum til vara.  Hlutverk kjörstjórnar er að sjá um framkvæmd kosninga sem fram fara í sveitarfélaginu, bæði þær kosningar sem eru á vegum sveitarfélagsins sjálfs og einnig þær sem eru á vegum ríkisins. Kjörstjórnir starfa eftir ákvæðum viðkomandi kosningalaga.

Kjörstjórn

Stefán Þór Eyjólfsson
Arna Christiansen
Þórunn Hálfdanardóttir 

Varamenn

Jón Hávarður Jónsson 
Vignir Elvar Vignisson  
Ólöf Ólafsdóttir

Undirkjörstjórn

Ekki hefur verið kosið í undirkjörsókn

Varamenn

 

Síðast uppfært 05. júlí 2018