Félagsheimili

Í sveitarfélaginu eru nokkur félagsheimili sem tilvalin eru fyrir námskeiðshald, ættarmót og samkvæmi.

Arnhólsstaðir í SkriðdalArnhólsstaðir í Skriðdal

 Hjaltalundur Hjaltalundur í Hjaltastaðaþinghá

Iðavellir Iðavellir á Völlum

Nánari upplýsingar um félagsheimili eru veittar hjá þjónustufulltrúa sveitarfélagsins í síma 4 700 700 eða egilsstadir@egilsstadir.is

Síðast uppfært 20. maí 2016