Jafnréttisnefnd er ein af fastanefndum Fljótsdalshéraðs og flokkast sem C-nefnd. Um réttindi og skyldur fastanefnda er fjallað í samþykktum fyrir viðkomandi nefnd, í VI. kafla samþykktar um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs og í 37. og 40.-53. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
Jafnréttisnefnd er skipuð 3 fulltrúum og jafnmörgum til vara, sem kosnir eru af bæjarstjórn. Nefndin er skipuð á grundvelli 12. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna og er ætlað að fjalla um jafnrétti kynjanna í samræmi við fyrirmæli framangreindra laga.
Formaður jafnréttisnefndar gerir tillögu að dagskrá funda í samráði við starfsmann nefndarinnar, boðar til funda og stýrir þeim. Nefndin fundar að jafnaði fjórum sinnum á ári og er boðað til funda þegar þurfa þykir.
Samþykkt fyrir jafnréttisnefnd
Samþykkt um stjórn og fundarsköp
Launakjör bæjarfulltrúa og nefndafólks
Nafn | Staða | Netfang |
---|---|---|
Jafnréttisnefnd - aðalmenn |
||
Einar Tómas Björnsson (B) | varaformaður | einartomas@simnet.is |
Einar Tómas Björnsson (B) |
||
Margrét Árnadóttir (L) | aðalmaður | margretarnad@gmail.com |
Margrét Árnadóttir (L) |
||
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir (D) | Formaður | sigrunholm@egilsstadir.is |
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir (D) |
||
Jafnréttisnefnd - varamenn |
||
Guðrún Ásta Friðbertsdóttir (B) | meyjan85@gmail.com | |
Guðrún Ásta Friðbertsdóttir (B) |
||
Karl Lauritzson (D) | karl.lauritzson@simnet.is | |
Karl Lauritzson (D) |
||
Kristín María Björnsdóttir (L) | kristinm@vr.is | |
Kristín María Björnsdóttir (L) |
||
Starfsmaður jafnréttisnefndar |
||
Hrund Erla Guðmundsdóttir | hrund@egilsstadir.is | |
Hrund Erla GuðmundsdóttirAnnast skjalavörslu og skráningu gagna í One Systems og umsjón með því kerfi.
|
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.