Stuðningur og ráðgjöf við barnafjölskyldur felst m.a. í uppeldisráðgjöf, PMT meðferð, foreldrafræðslu og námskeiðum.
Hægt er að sækja um PMT úrræði hér.
Í sérstökum tilfellum er börnum sem búa við erfiðar aðstæður s.s. félagslega einangrun veitt þjónusta í formi persónulegs ráðgjafa.
Foreldrar fatlaðra barna geta fengið aðstoð við að halda utan um málefni barna sinna varðandi samræmingu á þjónustu, ráðgjafi getur tekið þátt í teymisfundum foreldra og þjónustuaðila ef óskað er og veitt ráðgjöf til þeirra aðila sem veita börnunum þjónustu.
Einnig er foreldrum veitt aðstoð við umsókn um fjárhagslega aðstoð til TR (umönnunargreiðslur) . Þörf fyrir fjárhagsaðstoð er metin með tilliti til umönnunarþarfa viðkomandi barns og fötlunar þess og er aðstoðin ætluð til þess að mæta ýmsum kostnaði vegna þjónustu við barnið.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.