- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Vafrakökur eru litlar gagnaskrár sem vefsíðan sendir í tölvuna þína, spjaldtölvu eða snjallsíma, í hvert skipti sem þú notar tækið til að heimsækja vefsíðuna okkar. Vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna aðgerðir og óskir yfir ákveðið tímabil, þannig að þegar þú kemur aftur í heimsókn á vefsíðuna mun hún bera kennsl á tækið þitt og þær aðgerðir sem þú framkvæmdir síðast. Vafrakökur eru einnig notaðar til að þekkja aftur notendur sem nota „Mínar stillingar“ til að nota vefinn. Sú þjónusta kemur til móts við þarfir fólks sem á erfitt með að lesa, til dæmis vegna lesblindu eða sjónskerðingar. Þeir þurfa því ekki að velja þjónustuna í hvert sinn sem vefurinn er heimsóttur.
Skipta má vafrakökum í tvo flokka, annars vegar fyrstu aðila vafrakökur og hins vegar þriðju aðila kökur.
Fyrstu aðila vafrakökur eru notaðar til þess greina umferð um vefsíðuna og safna tölfræðiupplýsingum um notkun hennar. Þær upplýsingar sem kökurnar safna eru notaðar til þess að greina hvaða hlutar vefsíðunnar eru skoðaðir meira en aðrir. Kökurnar eyðast þegar þú hefur lokað vafranum sem notaður var til að skoða síðuna með einni undantekningu. Svokölluð viðvarandi setukaka er geymd í búnaði notenda í allt að tvö ár, en hún er notuð til þess að greina hvort notandi hafi skoðað vefsíðuna áður og hversu oft hann heimsækir síðuna.
Notkun vafrakakanna er byggð á lögmætum hagsmunum ábyrgðaaðila. Notandi hefur val um að slökkva á þessum kökum sbr. leiðbeiningum hérna að neðan.
Vefsíðan notast við þriðju aðila kökur sem koma frá Google Analytics. Kökurnar eru notaðar til þess að sérsníða auglýsingar og birta notendum annars staðar á netinu og greina notkun á þessari vefsíðu. Þessar vafrakökur
eru geymdar í búnaði notenda í allt að tvö ár.
Vafrakökurnar safna persónugreinanlegum upplýsingum um notendur og þær byggja á samþykki notenda. Notandi hefur val um að slökkva á þessum kökum sbr. leiðbeiningum hérna að neðan.
Þegar notandi heimsækir vefsíðuna þá birtist sprettigluggi þar sem honum er gefinn valkostur á að samþykkja þriðju aðila Vafrakökur. Vafrakökurnar eru óvirkar þar til þær hafa verið samþykktar. Fyrstu aðila vafrakökur eru hins vegar virkar en leiðbeiningar eru hér fyrir neðan um hvernig þú slekkur á þeim.
Til þess að afturkalla samþykki fyrir vafrakökum ferðu í tannhjólið sem er neðst lengst til vinstri á skjánum. Þá opnast borði þar hægt er að óvirkja vafraökunar.
Notendur vefsíðunnar geta breytt stillingum á vafrakökum þannig að upplýsingum sé ekki safnað. Hafi notandi þegar veitt samþykki sitt þá getur hann afturkallað það með því að loka á kökur á vefsíðunni eða með því að eyða þeim úr vafraranum.
Leiðbeiningar um hvernig á að eyða vafrakökum úr mismunandi vöfrum má finna hérna
- Mozilla Firefox https://support.mozilla.org/en-US/kb/clear-cookies-and-site-data-firefox?redirectlocale=en-US&redirectslug=delete-cookies-remove-info-websites-stored
- Google Chrome https://support.google.com/chrome/answer/95647?hl=en-GB
- Microsoft Edge https://support.microsoft.com/en-us/help/4468242/microsoft-edge-browsing-data-and-privacy-microsoft-privacy
- Internet Explorer https://support.microsoft.com/en-us/help/17442/windows-internet-explorer-delete-manage-cookies#ie=ie-8
- Opera https://help.opera.com/en/latest/
- Safari https://support.apple.com/en-us/HT201265