Landbótasjóður

Sjóðurinn er stofnaður af sveitarfélaginu Norður-Héraði (síðar Fljótsdalshérað) fyrir framlag Landsvirkjunar skv. samningi sveitarfélagsins og Landsvirkjunar dags. 10. september 2002 um uppgræðslu til endurheimtu gróðurlendis sem tapast vegna byggingar Kárahnjúkavirkjunar.

Í stjórn sjóðsins sitja 3 fulltrúar og skulu þeir vera búsettir á starfsvæði sjóðsins sem er innan sveitarfélagsmarka fyrrum Norður-Héraðs.

Að öðru leyti vísast til skipulagsskrár Landbótasjóðs

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Síðast uppfært 16. maí 2016