Foreldrar eiga kost á skammtímavistun fyrir fötluð börn sín. Fötluð ungmenni og fullorðnir, sem búa í heimahúsum, eiga einnig kost á skammtímavistun. Skammtímavistun er tímabundin dvöl sem er ætlað að létta álagi af fjölskyldum fatlaðra barna, veita þeim tilbreytingu og stuðla að því að börn geti búið sem lengst í heimahúsum. Skammtímavistun fyrir félagsþjónustusvæði Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar er staðsett í Neskaupstað. Hér má sjá reglur um afgreiðslu umsókna um skammtímavistun fyrir fatlað fólk og hér er að finna umsóknareyðublað um skammtímavistun.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.