Perlur Fljótsdalshéraðs eru 30 gönguleiðir í sveitarfélögunum
Fljótsdalshéraði og Fljótsdalshreppi. Sveitarfélögin ná yfir um 10%
af flatarmáli Íslands. Perlurnar eru af ýmsum toga, fossar og vötn, gil
og gljúfur, smáhellar og víkur en flestar eru þær fjöll og fjallstoppar
með útsýni til allra átta.
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs hefurhaft veg og vanda af vali á þessum perlum og gönguleiðum.
Upplýsingar um Perlurnar er að finna á vefsíðu Ferðafélagsins.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.