Perlur Fljótsdalshéraðs

Perlur FljótsdalshéraðsPerlur Fljótsdalshéraðs eru 30 gönguleiðir í sveitarfélögunum
Fljótsdalshéraði og Fljótsdalshreppi. Sveitarfélögin ná yfir um 10%
af flatarmáli Íslands. Perlurnar eru af ýmsum toga, fossar og vötn, gil
og gljúfur, smáhellar og víkur en flestar eru þær fjöll og fjallstoppar
með útsýni til allra átta.

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs hefurhaft veg og vanda af vali á þessum perlum og gönguleiðum.

Upplýsingar um Perlurnar er að finna á vefsíðu Ferðafélagsins.

Síðast uppfært 30. júlí 2020