- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Fljótsdalshérað sér um hirðingu opinna svæða og almenningsgarða. Undanfarin ár hefur verið unnið markvist að bættu verklagi og hirðingu opinna svæða í sveitarfélaginu.
Verkefninu er skipt í fjóra flokka:
Mismunandi umhirðustig er á þessum svæðum. Þeir aðilar sem sjá um umhirðu bæjarfélagsins eru vinnuskólinn, verktakar og Þjónustumiðstöðin. Megin markmið í umhirðu sveitarfélagsins er að ásýnd þess verði snyrtileg og sveitarfélaginu til sóma.