Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs er sjóður í eigu sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs og er markmið hans að að efla atvinnutengda starfsemi og búsetu á Fljótsdalshéraði í samræmi við stefnu sveitarfélagsins og samþykktir þessar.
Yfirumsjón sjóðsins er í höndum bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, en daglegur rekstur og umsýsla er í höndum atvinnumálanefndar. Ábyrgð sveitarfélagsins skal ávallt vera innan þeirra marka sem kveðið er á um í 65.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og með síðari tíma breytingum.
Sjóðnum er ætlað að ná tilgangi sínum með eftirfarandi hætti:
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.