Ungmennaráð er skipað samkvæmt fyrirmælum 2. mgr. 11. gr. æskulýðslaga nr. 80/2008. Ráðið er bæjarstjórn, bæjarráði og fastanefndum sveitarfélagsins til ráðgjafar um málefni sem varða ungmenni í sveitarfélaginu. Einnig skipuleggur ráðið viðburði til að hvetja til aukinnar lýðræðislegrar þátttöku ungmenna og til að stuðla að aukinni velferð ungmenna.
Ráðið skipa 10 fulltrúar og jafnmargir til vara. 4 fulltrúar og jafnmargir til vara eru kjörnir með almennum kosningum úr hópi nemenda í 9. bekkjum grunnskóla sveitarfélagsins, 2 fulltrúar og jafnmargir til vara eru kjörnir með almennum kosningum úr hópi nemenda Menntaskólans á Egilsstöum og 4 fulltrúar og jafnmargir til vara eru tilnefndir af UÍA, Vegahúsinu ungmennahúsi, Íþróttafélaginu Hetti og frjálsum félagasamtökum í sveitarfélaginu. Ráðið kýs sér úr sínum röðum formann og varaformann.
Formaður ungmennaráðs stýrir fundum þess og hefur starfsmaður ráðsins samráð við formann um boðun funda og dagskrá þeirra. Ungmennaráð fundar að jafnaði einu sinni í mánuði, utan sumar- og jólaleyfa.
Nafn | Staða | Netfang |
---|---|---|
Ungmennaráð - aðalmenn |
||
Almar Aðalsteinsson | ||
Almar Aðalsteinsson |
||
Björn Benedikt Andrésson | ||
Björn Benedikt Andrésson |
||
Einar Freyr Guðmundsson | ||
Einar Freyr Guðmundsson |
||
Elísabeth Anna Gunnarsdóttir | ||
Elísabeth Anna Gunnarsdóttir |
||
Guðrún Lára Einarsdóttir | ||
Guðrún Lára Einarsdóttir |
||
Krista Þöll Snæbjörnsdóttir | ||
Krista Þöll Snæbjörnsdóttir |
||
Kristbjörg Mekkín Helgadóttir | ||
Kristbjörg Mekkín Helgadóttir |
||
Sveinn Björnsson | ||
Sveinn Björnsson |
||
Unnar Aðalsteinsson | ||
Unnar Aðalsteinsson |
||
Valþór Gauti Þórhallsson | ||
Valþór Gauti Þórhallsson |
||
Ungmennaráð - starfsmaður |
||
Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir | Verkefnastjóri íþrótta- tómstunda- og forvarnarmála | bylgja@egilsstadir.is |
![]() Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir
|
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.