Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs

90. fundur 27. ágúst 2020 kl. 17:00 - 18:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Almar Aðalsteinsson aðalmaður
  • Einar Freyr Guðmundsson aðalmaður
  • Guðrún Lára Einarsdóttir aðalmaður
  • Krista Þöll Snæbjörnsdóttir aðalmaður
  • Kristbjörg Mekkín Helgadóttir aðalmaður
  • Unnar Aðalsteinsson aðalmaður
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir verkefnastjóri íþrótta- tómstunda- og forvarnarmála

1.Ungt fólk - niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2020

Málsnúmer 202008072Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Ungt fólk og lýðræði 2020

Málsnúmer 202002034Vakta málsnúmer

Nýjar dagsetningar og upplýsingar lagðar fram til kynningar.

3.Sveitarstjórnarkosningar 2020

Málsnúmer 202003080Vakta málsnúmer

Kristbjörg Mekkín Helgadóttir yfirgaf fundinn undir þessum lið.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs hvetur ungt fólk sérstaklega til þess að láta sig málefni samfélagsins varða, kynna sér fólk og málefni og nýta kosningarétt sinn í sveitarstjórnarkosningum fyrir nýtt sveitarfélag sem fram fara laugardaginn 19. september 2020.

Ráðið hyggst senda öllum framboðum spurningalista og deila svörum þeirra á samfélagsmiðlum sínum.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.

4.Ungmennaþing

Málsnúmer 201910031Vakta málsnúmer

Ungmennaráð stefnir á að halda ungmennaþing vorið 2021.
Það staðfestist hér með að fundargerð er í samræmi við tölvupóst em sendur var að fundi loknum og hefur fengið samþykkt nefndarfólks.

___________________________________
Bylgja Borgþórsdóttir

Fundi slitið - kl. 18:00.