Barnavernd

Markmiðið Barnaverndar er að börn sem búa við óviðunandi aðstæður eða börn sem stofna heilsu sinni og þroska í hættu fái nauðsynlega aðstoð á grunni barnaverndarlaga. Tekið er á móti tilkynningum, þær kannaðar og áætlanir gerðar um stuðningsúrræði á grundvelli barnaverndarlaga sé þess þörf.

Samþykktir og reglur sem félagsþjónustan starfar samkvæmt má finna hér.

Verkefnastjóri Barnaverndar er Helga Þorleifsdóttir

Síðast uppfært 30. október 2019