Aðal- og deiliskipulag

Í skipulagslögum er kveðið á um að allt land og hafsvæði innan marka sveitarfélaga sé skipulagsskylt. Bygging húsa og annarra mannvirkja, ofan jarðar og neðan og aðrar meiri háttar framkvæmdir sem breyta ásýnd umhverfisins, eiga að vera í samræmi við skipulagsáætlanir. Í skipulagsáætlun er gerð grein fyrir stefnu sveitarstjórnar og ákvörðunum um framtíðarnotkun lands, s.s. fyrirkomulagi byggðar, samgangna og verndun menningar- og náttúruminja. 

Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur síma - og viðtalstíma frá kl. 10.00 - 12.00 alla virka daga. Viðtalspantanir tekur þjónustufulltrúi á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 4700700. 

Á vef Loftmynda hf. er að finna loftmyndir af Fljótsdalshéraði, ásamt leitarvél til að finna ákveðin hús eða svæði. Athugið að sumar loftmyndirnar eru nokkurra ára gamlar, þannig að ekki er víst að öll mannvirki sjáist. 

 

Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008 - 2028

pdf merki Þéttbýlisuppdráttur fyrir Egilsstaði og Fellabæ

pdf merki Þéttbýlisuppdráttur fyrir Hallormsstað

pdf merki Þéttbýlisuppdráttur fyrir Eiða

pdf merki Sveitarfélagsuppdráttur A

pdf merki Sveitarfélagsuppdráttur B (zip skrá 10MB)

 

pdf merki Greinargerð með aðalskipulagi

Gildandi deiliskipulög:

pdf merki Árskógar– deiliskipulag / pdf merki Árskógar – greinargerð

pdf merki Beinárgerði - deiliskipulag

pdf merki Egilsstaðir gistihús - deiliskipulag

pdf merki Eiðar - deiliskipulag / pdf merki Eiðar - greinargerð

pdf merki Eyjólsstaðaskógur - deiliskipulag

pdf merki Eyvindará II - deiliskipulag

pdf merki Fagradalsbraut - deiliskipulag / pdf merki Fagradalsbraut skýringaruppdráttur /pdf merki Fagradalsbraut - greinargerð

pdf merki Fellabær/Hvammar - deiliskipulag

pdf merki Fellaskóli - deiliskipulag / pdf merki Fellaskóli - greinargerð

pdf merki Fellavöllur - deiliskipulag

pdf merki Fljótsdalslínur 3 og 4 - deiliskipulag / pdf merki Fljótsdalslínur 3 og 4 - greinargerð

pdf merki Flugvöllurpdf merki Flugvöllur,skýringaruppdráttur

pdf merki Fossgerði svæði hestamanna - deiliskipulag

pdf merki Hádegishöfði - deiliskipulag

pdf merki Hleinargarður II reitur A

pdf merki Hleinargarður II reitur B

pdf merki Hleinargarður II reitur C

pdf merki Hleinargarður II reitur D

pdf merki Hrafnabjörg Hjaltastaðaþinghá deiliskipulag frístundahúsa

pdf merki Kaupvangur 41-45 - deiliskipulag 1 / pdf merki deiliskipulag 2

pdf merki Kárahnjúkastífla/ferðamannaaðstaða - deiliskipulag

pdf merki Koltröð - deiliskipulag / pdf merki Kotltröð - greinargerð

pdf merki Lagarfossvirkjun - deiliskipulag

pdf merki Litluskógar og Kelduskógar - deiliskipulag / pdf merki Litluskógar og Kelduskógar - greinargerð

pdf merki Menntaskólalóð - deiliskipulag

pdf merki Miðbær Egilsstaða - deiliskipulag / pdf merki Miðbær Egilsstaða - greinargerð

pdf merki Miðvangur 13 - deiliskipulag

pdf merki Miðgarður deiliskipulagpdf merki Miðgarður, þétting byggðarpdf merki Skilmálar við Miðgarð

pdf merki Norður Kollur - deiliskipulag / pdf merki Norður Kollur - greinargerð

pdf merki Rangárvirkjun - deiliskipulag

pdf merki Réttarkambur Hallormsstað - deiliskipulag / pdf merki Réttarkambur Hallormsstað greinargerð

pdf merki Selbrekka efra svæði - deiliskipulag

pdf merki Selbrekka efra svæði II - deiliskipulag / pdf merki Selbrekka efra svæði II - greinargerð

pdf merki Selbrekka neðra svæði - deiliskipulag / pdf merki Selbrekka neðra svæði - greinargerð

pdf merki Selhöfði - deiliskipulag

pdf merki Selskógur - deiliskipulag / pdf merki Selskógur - greinargerð

pdf merki Sigurðarskáli - deiliskipulag

pdf merki Skógarlönd 3 - deiliskipulag

pdf merki Skógarlönd 5 - deiliskipulag

pdf merki Stekkhólmi deiliskipulag / pdf merki Stekkhólmi skýringar

  pdf merki    Snæfellsskáli geinargerð / Snæfellsskáli Deiliskipulag

pdf merki Suðursvæði - deiliskipulag / pdf merki Suðursvæði skýringaruppdrátturpdf merki Suðursvæði - greinargerð

pdf merki Tjaldstæði á Hallormsstað - deiliskipulag / pdf merki Tjaldstæði á Hallormsstað - greinargerð

pdf merki Tjarnarbrautarreitur - deiliskipulag

pdf merki Tunguás Jökulsárhlíð - deiliskipulag

pdf merki Unalækur - deiliskipulag / pdf merki Unalækur - greinargerð

pdf merki Úlfsstaðir frístundabyggð - deiliskipulag / pdf merki deiliskipulag breytingpdf merki Úlfsstaðir - greinargerð

pdf merki Vínland - deiliskipulag / pdf merki Vínland - greinargerð

pdf merki Votihvammur - deiliskipulag / pdf merki Votihvammur - greinargerð

pdf merki Þrándarstaðir - deiliskipulag svæði 1 / pdf merki  Þrándarstaðir - deiliskipulag svæði 2pdf merki Þrándarstaðir - greinargerð

pdf merki Þuríðarstaðir, skotæfingasvæði; deiliskipulag / pdf merki Skotæfingassvæði skilmálar

Síðast uppfært 15. nóvember 2018