Húsnæðisbætur eru veittar samkvæmt lögum nr. 75/2016.
Sótt er um húsnæðisbætur á vef Vinnumálastofnunar.
Sérstakur húsnæðisstuðningur:
Stuðningurinn er ætlaður einstaklingum og fjölskyldum sem þurfa félagslega aðstoð til að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar og- /eða annarra félagslegra erfiðleika. Úthlutað er skv. reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.
Sótt er um sérstakan húsnæðisstuðning á þar til gerðum umsóknareyðublöðum.
Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 - 17 ára barna
Húsnæðisstuðningur til foreldra eða forsjáraðila 15 - 17 ára barna sem leigja herbergi á heimavist eða námsgörðum vegna náms fjarri lögheimili er veittur án tillits til húsnæðisbóta og án þess að fram fari mat á tekjum og eignum. Úthlutað er skv. reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Hér má finna umsóknareyðublað um húsnæðisstuðning v. 15 - 17 ára.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.