Félagsleg ráðgjöf

Í félagslegri ráðgjöf felst m.a. að veittar eru upplýsingar um ýmis réttindamál, persónulegur stuðningur, samræming þjónustu og lausnamiðuð stuðningsviðtöl.  Ráðgjöfinni skal ætíð beitt í eðlilegu samhengi við aðra þjónustu og aðstoð sem til boða stendur.
Haft er að leiðarljósi að styðja einstaklinginn eða fjölskylduna til sjálfshjálpar þannig að hver einstaklingur geti sem best notið sín í samfélaginu.

Síðast uppfært 18. nóvember 2014