Vernduð vinna

Á Vopnafirði og Seyðisfirði eru vinnustaðir í einkarekstri með sérstökum samningi við félagsþjónustuna um verndaða vinnu, hæfingu og verkstjórn vegna fatlaðra starfsmanna. Ráðgjöf, stuðningur og eftirlit með þessum samningum er frá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs.

Jónsver á Vopnafirði

Símanúmer: 473-1810.
Heimasíða: jonsver.is

Ullarvinnsla Frú Láru, Seyðisfirði

Símanúmer: 472 1561

 

Síðast uppfært 16. maí 2016