Skipulag í auglýsingu og fylgigögn

Breyting á deiliskipulagi Egilsstaðaflugvallar

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum þ. 2. september 2020 að auglýsa að nýju tillögu að breytingu á deiliskipulagi flugvallar á Egilsstöðum, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt greinargerð með tilkynningu til Skipulagsstofnunar vegna ákvörðunar um matsskyldu sbr. 2. mgr. 6.gr. laga um mat a umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og umhverfisskýrslu.
Lesa

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Selskóg

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum 19. ágúst 2020 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Selskóg, skv. ákv. gr. 4.6.1 í skipulagsreglugerð. Skipulagstillagan er kynnt á vinnslustigi í samræmi við 4.mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa

Verkefnislýsing fyrir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 – 2028

Vegagerðin undirbýr jarðgangagerð undir Fjarðarheiði. Markmið framkvæmdarinnar er að bæta vegasamgöngur milli Seyðisfjarðar og annarra byggðarlaga, einkum að vetrarlagi, auka umferðaröryggi og bæta sambúð vegar og umferðar við íbúa og umhverfi. Í tengslum við framkvæmdir vegna Fjarðarheiðarganga hefur Vegagerðin jafnframt skoðað að færa Hringveginn út fyrir þéttbýlið á Egilsstöðum.
Lesa

Breyting á deiliskipulagi við Eyvindará II Fljótsdalshéraði

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Eyvindará II skv. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 20. maí 2020.
Lesa

Breyting á deiliskipulagi við Tunguás, Fljótsdalshéraði

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum þann 3. júní sl., tillögu breytingu á deiliskipulagi við Tunguás, Fljótsdalshéraði. Deiliskipulag var áður kynnt í nóvember 2019 og komu fram ábendingar við deiliskipulagstillögu. Eftir að kynningu lauk hefur verið unnið að úrbótum á deiliskipulagi út frá athugasemdum.
Lesa

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir miðbæ Egilsstaða

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 18. júní 2020 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Miðbæ Egilsstaða. Deiliskipulagið var til kynningar fyrir ári síðan og komu fram ábendingar við deiliskipulagstillögu. Eftir að kynningu lauk hefur verið unnið með hagsmunaaðilum að úrlausnum við ábendingum.
Lesa

Skipulagsbreytingar á Fljótsdalshéraði, deiliskipulag flugvallar

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 5. febrúar 2020 að auglýsa að nýju tillögu að breytingu á deiliskipulagi flugvallar á Egilsstöðum, skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið hefur áður fengið málsmeðferð skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og munu allar þær athugasemdir sem áður hafa borist, verða teknar til athugunar og þeim svarað sem um nýjar athugasemdir sé að ræða.
Lesa

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, Efri Jökuldalur

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum þann 18. september sl., að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna áforma um uppbyggingu ferðaþjónustu að Grund í Jökuldal, sbr. 30. og 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir miðbæ Egilsstaða

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi á Fljótsdalshéraði. Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 1. júlí 2019 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir miðbæ Egilsstaða.
Lesa

Óveruleg breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum 7. nóvember 2018, að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar, óverulega breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs vegna breyttrar landnotkunar í Fossgerði.
Lesa