29.11.2011
kl. 14:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Gróska er í verslun á Egilsstöðum. Nýverið opnaði Nettó-verslun í húsnæði gamla kaupfélagsins. Nokkrar verslanna sem fyrir voru á Egilsstöðum fluttu saman í nýbyggingu við Miðvang.
Útivistarverslunin Íslensku alparnir opna
Lesa
28.11.2011
kl. 09:45
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs í liðinni viku var vakin athygli á því að með niðurskurði stjórnvalda undanfarin ár hafi verið svo þrengt að rekstri Heilbrigðisstofunar Austurlands að stofnunin sé á mörkum þess að ve...
Lesa
22.11.2011
kl. 16:04
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi skóli í fjórða sinn. Í ár er lögð áhersla á forvarnir. Heilsudagar verða haldnir í skólanum á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember og fimmudaginn 24. nóvember.
Í fyrramál...
Lesa
20.11.2011
kl. 13:06
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs sem haldinn var miðvikudaginn 16. nóvember var lögð fram eftirfarandi ályktun sem samþykkt var samhljóða.
Hugmyndir að breytingum á starfsemi Vegagerðarinnar á Fljótsdalshéraði
Bæjarst...
Lesa
17.11.2011
kl. 19:30
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, miðvikudaginn 16. nóvember 2011, var fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2012, auk þriggja ára áætlunar fyrir árin 2013 2015, samþykkt við síðari umræðu.
Helstu viðmið...
Lesa
12.11.2011
kl. 10:39
Jóhanna Hafliðadóttir
Í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna, í gærkvöld sigraði lið Garðbæinga lið Fljótsdalshéraðs eftir æsispennandi keppni.
Héraðsbúar komust þó áfram í keppninni sem eitt af fjórum stigahæstu tapliðunum vegna góðrar...
Lesa
12.11.2011
kl. 10:09
Jóhanna Hafliðadóttir
Landgræðsluverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Gunnarsholti í vikunni. Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs hlaut verðlaun ásamt Gunnari Einarssyni og Guðrúnu Sigríði Kristjánsdóttur, Daðastöðum í Öxarfirði, Gunnari B. ...
Lesa
07.11.2011
kl. 10:45
Jóhanna Hafliðadóttir
Hafist var handa við að tengja fyrstu húsin í orlofshúsabyggðinni á Einarsstöðum og Úlfstöðum um helgina. Verkið hefur gengið einkar vel og allar áætlanir staðist . Gert er ráð fyrir að tengja 100 hús fyrir áramót.
Í frét...
Lesa
03.11.2011
kl. 10:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Um helgina fór fram fyrsta mót vetrarins í fimleikum í 1.deildinni, Haustmót FSÍ sem var haldið á Akranesi.
36 keppendur eða 4 lið fóru til keppni frá fimleikadeild Hattar Egilsstöðum. Á myndinni má sjá hluta hópsins.
Ár...
Lesa
03.11.2011
kl. 09:09
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 2. nóvember 2011 og var henni vísað til seinni umræðu sem verður þann 14. nóvember næstkomandi. Jafnframt er lög...
Lesa