Fréttir

Urðun minnkar, endurvinnsla eykst

Um helgina er verið að ljúka við að dreifa nýjum sorphirðutunnum í þéttbýli Fljótsdalshéraðs. Þar með er gert ráð fyrir að allir íbúar sveitarfélagsins geti tekið þátt í því að minnka sorp til urðunar og auka endurvin...
Lesa

Stígagerð og kurlað í Selskógi

Í sumar hefur mikið verið unnið að grisjun Selskógar, eins og þeir sem um hann fara hafa eflaust tekið eftir. Undanfarna daga hefur  Sveinn Ingimarsson ásamt fleirum kurlað það timbur sem til féll við grisjun Selskógar síðastlið...
Lesa

Listamenn gera víðreist og standa í stórræðum

Mikill kraftur er um þessar mundir í menningarsamstarfi Austurlands, Vesteralen í Noregi og Donegal á Írlandi, en samstarfið á sér orðið nokkurra ára hefð.  Blúsband Guðgeirs, frá Fljótsdalshéraði, lék á tveimur stöðum á á...
Lesa

Fellaskóli og Sorö Friskole vinna samstarfsverkefni

Í gær, mánudaginn 21. september, lögðu fjórtán nemendur úr 8. og 9. bekk Fellaskóla, ásamt tveimur kennurum, land undir fót til móts við tíu nemendur og tvo kennara úr Sorö Friskole í Danmörku. Sorö er vinabær Fljótsdalshéra
Lesa

Brúarásskóli stóð sig vel í Nýsköpunarkeppni

Í lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanema, sem fram fór í Grafarvogskirkju á laugardaginn í síðustu viku, var Brúarásskóla afhent bronsviðurkenning fyrir að vera einn þriggja afkastamestu grunnskóla landsins í innsendum hugmynd...
Lesa

Ný viðbygging Egilsstaðaskóla til sýnis

Föstudaginn 18. september, milli kl. 14 og 18, verður ný viðbygging Egilsstaðaskóla til sýnis fyrir íbúa sveitarfélagsins sem og aðra.  Í haust var kennslurými nýrrar bygginar tekið í notkun, þ.e. almennar kennslustofur og sérgr...
Lesa

Flugslysaáætlun undirrituð á æfingunni

Um síðustu helgi var haldin flugslysaæfing á Egilsstaðaflugvelli. Æfð voru viðbrögð þegar flugvél með um 50 farþega hlekkist á í lendingu við norðurenda flugbrautarinnar á flugvellinum. Á sama tíma var undirrituð Flugslysaá
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, miðvikudaginn 16. september, kl. 17.00 verður haldinn 103. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu serm heitir Bæjarstjórn í ...
Lesa

Útikennslustofa Hádegishöfða

Í vor þegar leikskólinn Hádegishöfði tók við Grænfána Landverndar fékk skólinn að gjöf lerkiplöntur sem nú er búið að planta við syðri enda Fellavallar, en þar er búið að skipulegga grænt svæði. Með þessu lagði leiks...
Lesa

Nýjum sorptunnum dreift í lok september

Nú styttist í að þær breytingar á sorphirðu á Fljótsdalshéraðs, sem ákveðnar hafa verið með samningi við Íslenska gámafélagið, taki gildi, með enn frekari áherslu á flokkun og endurvinnslu. Öll heimili í þéttbýlinu munu...
Lesa