Fréttir

Hlymsdalir - Félagsþjónusta Fljótsdalshéraði

Sunnudaginn 2. nóvember 2008 opnaði Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs formlega félagsaðstöðu eldri borgara, dagvist eldri borgara og félagsmiðstöð Félagsþjónustunar á Fljótsdalshéraði.
Lesa

Vísindagarður ehf. - Framkvæmdarstjóri

Staða framkvæmdastjóra Vísindagarðsins ehf. hefur verið auglýst laus til umsóknar. Vísindagarðurinn var stofnaður í apríl 2007 á Fljótsdalshéraði, en tilgangur hans er að vera miðstöð þjónustu- og rannsóknastofnana.
Lesa

Bókun bæjarráðs um efnahagsmál

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs sem haldinn var mánudaginn 10. nóvember sl. var staða efnahagsmála til umræðu. Þar var meðal annars rætt um stöðu atvinnumála innan sveitarfélagsins og hvaða aðgerða sveitarfélagið gæt...
Lesa

Öldungamót Blaksambands Íslands

Þann 31. apríl til 2. maí 2009 verður haldið öldungamót blaksambands Íslands á Egilsstöðum og Seyðisfirði.  Það eru blakdeild Hattar og blakdeild Hugins sem sj&a...
Lesa