28.01.2010
kl. 10:55
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nýtt dagatal, þar sem fram koma dagsetningar sorphirðu á Fljótsdalshéraði, er komið á heimasíðu sveitarfélagsins. Að þessu sinni eru gefin út tvö dagatöl, annað fyrir þéttbýlið en hitt fyrir dreifbýlið. Fyrirkomulagið á ...
Lesa
22.01.2010
kl. 14:29
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag föstudaginn 22. janúar voru þrír samningar undirritaðir við íþróttahreyfinguna á Fljótsdalshéraði. Í fyrsta lagi er um að ræða samstarfssamning milli Íþróttafélagsins Hattar og Fljótsdalshéraðs. Íþróttafélagið...
Lesa
19.01.2010
kl. 11:04
Óðinn Gunnar Óðinsson
Töluverð aukning var í heimsóknum í Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum á síðasta ári. Þannig var um fjölgun gesta að ræða í öllum mánuðum ársins nema í júlí, en í þeim mánuði var 9% samdráttur. Eigi að síð...
Lesa
13.01.2010
kl. 08:38
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vaxandi áhugi er á skíðagöngu á Fljótsdalshéraði. Milli jóla og nýárs lögðu Snæhérar skíðaspor í Selskógi og áttu í framhaldinu margir leið sína þangað til þess að njóta útivistar og hreyfingar. Snæhérar eru féla...
Lesa
11.01.2010
kl. 16:37
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í dag klukkan 13.00 voru opnuð tilboð í rekstur nýs tjaldstæðis á svo kölluðum Barrareit, í miðbæ Egilsstaða. En tilboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Á sama tíma rann út frestur til að skila inn hugmyndum um starfsemi í
Lesa
08.01.2010
kl. 12:50
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í fyrradag fór fram val á íþróttafólki Hattar árið 2009. Því voru að venju afhentar viðurkenningar á Þrettándagleði sem fram fór í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. Að þessu sinni var Sara Þöll Halldórsdóttir valin íþr
Lesa
08.01.2010
kl. 08:54
Óðinn Gunnar Óðinsson
Nú er sá tími sem víða er notaður til að gera upp síðasta ár. Það hafa þau gert í Sláturhúsinu menningarsetur á Egilsstöðum, en þangað voru heimsóknir á ýmsa viðburði um ellefu þúsund árið 2009. Frá því í feb...
Lesa
06.01.2010
kl. 12:33
Óðinn Gunnar Óðinsson
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs hefur hleypt af stað tilraunaverkefninu "Ævintýrið Leikmynd" með 8. bekk Egilsstaðaskóla. En bekkurinn, sem telur alls fjörtíu hressa 13 ára krakka, var valinn af verknámskennurum sínum og verðu...
Lesa