Fréttir

1200 unglingar skráðir á landsmótið

Unglingalandsmót ÚÍA hefst á fimmudaginn á Egilsstöðum. Um 1.200 krakkar á aldrinum frá 11 til 18 hafa skráð sig til leiks en skráningu lauk sunnudaginn 24. júlí. Veðrið ætti ekki að spilla fyrir leikunum því að þó að það...
Lesa

Sænautasel: Samstarfssamningur undirritaður

Á Sænautaselsdaginn, laugardaginn 16. júlí, notuðu Björn Ingimarsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs, tækifærið og heimsóttu Sænautarsel og undirrituðu, ásamt staðarhaldara Lilju Ólafsdóttur, nýjan þriggj...
Lesa

Hjólað í vinnuna 2011: Lið bæjarskrifstofanna sigraði

Í byrjun júlí veitti Fljótsdalshérað viðurkenningar fyrir góðan árangur vinnustaða í sveitarfélaginu í Hjólað í vinnuna, en sú keppni fór fram frá 4. til 24. maí í vor. Er þetta í fjórða skiptið sem bestu liðin á Fljó...
Lesa

Landsbankinn styrkir Hött

Davíð Þór Sigurðarson, formaður Íþróttafélagsins Hattar, og Arnar Páll Guðmundsson, útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöðum, undirrituðu nýverið samstarfssamning milli félaganna tveggja. Með samningnum verður Landsbankinn ...
Lesa

Listahópur vinnuskólans tekur til starfa

Listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði hefur tekið til starfa á ný eftir veturlangt hlé. Í ár nefnist hópurinn Danshópurinn BAMBUS og er Emelía Antonsdóttir Crivello umsjónarmaður hópsins. Verkefni BAMBUS verða fjölbreyt...
Lesa