25.07.2011
kl. 11:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Unglingalandsmót ÚÍA hefst á fimmudaginn á Egilsstöðum. Um 1.200 krakkar á aldrinum frá 11 til 18 hafa skráð sig til leiks en skráningu lauk sunnudaginn 24. júlí. Veðrið ætti ekki að spilla fyrir leikunum því að þó að það...
Lesa
18.07.2011
kl. 10:38
Jóhanna Hafliðadóttir
Á Sænautaselsdaginn, laugardaginn 16. júlí, notuðu Björn Ingimarsson bæjarstjóri og Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs, tækifærið og heimsóttu Sænautarsel og undirrituðu, ásamt staðarhaldara Lilju Ólafsdóttur, nýjan þriggj...
Lesa
09.07.2011
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Í byrjun júlí veitti Fljótsdalshérað viðurkenningar fyrir góðan árangur vinnustaða í sveitarfélaginu í Hjólað í vinnuna, en sú keppni fór fram frá 4. til 24. maí í vor. Er þetta í fjórða skiptið sem bestu liðin á Fljó...
Lesa
06.07.2011
kl. 10:50
Jóhanna Hafliðadóttir
Davíð Þór Sigurðarson, formaður Íþróttafélagsins Hattar, og Arnar Páll Guðmundsson, útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöðum, undirrituðu nýverið samstarfssamning milli félaganna tveggja.
Með samningnum verður Landsbankinn ...
Lesa
06.07.2011
kl. 10:05
Jóhanna Hafliðadóttir
Listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði hefur tekið til starfa á ný eftir veturlangt hlé. Í ár nefnist hópurinn Danshópurinn BAMBUS og er Emelía Antonsdóttir Crivello umsjónarmaður hópsins.
Verkefni BAMBUS verða fjölbreyt...
Lesa