Fréttir

Borgarafundur um Ormsteitið

Undirbúningur Ormsteitis er nú í fullum gangi. Hugmyndir, frumkvæði og þátttaka íbúanna skiptir miklu til að vel takist með hátíð sem þessa. Því er boðað til borgarafundur um undirbúning hátíðarinnar fimmtudaginn 2. júlí k...
Lesa

„Höngum saman í sumar“

Margir hafa sjálfsagt veitt athygli gulum, björtum og brosandi sólum sem hengdar hafa verið upp hér og þar á Egilsstöðum og í Fellabæ. Fljótsdalshérað er þátttakandi í SAMAN  hópnum  og  sumarátakinu sem ber yfirskriftina: ,,...
Lesa

Leiklistarhópurinn sýnir í sumarblíðunni

Leiklistarhópur Frú Normu og Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs heldur áfram að birtast þar sem fólk er samankomið, aðallega við Samkaup og Bónus og sýnir „örperformansa“. Síðastliðinn föstudag heimsótti leiklistarhópurinn leiksk...
Lesa

Jassinn dunar áfram

Djammið heldur áfram á Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi. Í kvöld, föstudag, leikur Tómas R. Einarsson og Trúnóbandið og JHK Band í Valaskjálf. Á morgun laugardag leika Mighty Marith and the Mean Men frá Noregi og BT Power tri...
Lesa

Vinabæjarmót á Fljótsdalshéraði

Í dag, föstudaginn 26. júní,  hefst vinabæjamót Fljótsdalshéraðs og sveitarfélaga á hinum Norðurlöndunum. Vinabæirnir eru Sorö í Danmörku, Skara í Svíþjóð, Eidsvoll í Noregi og Suolahti í Finnlandi. Formleg móttaka hefst ...
Lesa

Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi sett í dag

Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi verður sett í dag, miðvikudaginn 24. júní, í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. Við setningarathöfnina munu ungir söngvarar þenja raddböndin og flytja nokkur tónlistaratriði. Dagskráin í Tja...
Lesa

Stuðningur til að bæta einangrun íbúðarhúsnæðis

Á síðasta fundi umhverfis- og héraðsnefndar Fljótsdalshéraðs var til umfjöllunar verkefni sem veitir styrki til að bæta einangrun íbúðarhúsnæðis á svæðum þar sem hitaveita er ekki til staðar.  Iðnaðarráðuneytið  í sam...
Lesa

Jafnréttisstefna Fljótsdalshéraðs endurskoðuð

Jafnréttisstefna Fljótsdalshéraðs hefur verið til umfjöllunar og endurskoðunar hjá jafnréttisnefnd sveitarfélagsins undanfarna mánuði, eins og kveðið var á um í eldri stefnu.. Jafnréttisstefna Fljótsdalshéraðs var fyrst samþyk...
Lesa

Viljayfirlýsing um Matvælamiðstöð Austurlands

Í dag, mánudaginn 22. júní, var undirrituð viljayfirlýsing um stofnun Matvælamiðstöðvar Austurlands, á Egilsstöðum. Síðustu misseri hafa áhugasamir aðilar um smáframleiðslu matvæla leitað leiða til þess að nýta rými í h...
Lesa

Ungmennaráð fundar með bæjarstjórn

Þriðjudaginn 16. júní var haldinn 100. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fyrst á dagskrá var sameiginlegur árlegur fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar. Kosið er í ungmennaráðið í upphafi skólaárs, ár hvert, og því ...
Lesa