Fréttir

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

222. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 2. september 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á...
Lesa

Dúndrandi bæjarhátíð og miðbæjarfjör á Ormsteiti

Laugardagurinn 22. ágúst er pakkaður með dagskrá frá morgni til kvölds á Ormsteiti. Klukkan 09.00 hefst VODAFONE OPEN golfmótið á Ekkjufellsvelli í Fellabæ. Ræst er út kl 09.00 en skráning og upplýsingar má finna á www.golf.is...
Lesa

Héraðsvaka, Laser life og bændahátíð

Föstudagurinn 21. ágúst býður m.a. upp á Héraðsvöku, útgáfutónleika og bændahátíð. Eins og undanfarna daga býður Óbyggðasafn Íslands upp á reiðtúra inn að Ófæruseli klukkan 10.00 og 17.00. Þar gefur að líta einstaka...
Lesa

Sirkus, tónleikar og reiðtúr á Ormsteiti fimmtudag

Á dagskrá Ormsteitis í dag, fimmtudaginn 20. ágúst er fjölbreytt dagskrá í boði eins og áður. Klukkan 10.00 og 17.00 er hægt að fara í reiðtúra inn að Ófæruseli frá Óbyggðasetri Íslands. Þar gefur að líta einstaka fossa...
Lesa

Dagskrá Ormsteitis í dag, miðvikudag

Ormsteitið heldur áfram og í dag, miðvikudaginn 19. ágúst, er fjölmargt í boði. Klukkan 10.00 og 17.00 er hægt að fara í reiðtúr um einstaka náttúru Norðurdals. Frá Óbyggðasetri Íslands er farið ríðandi inn að Ófærusel...
Lesa

Smalaganga og veiðikeppni á Ormsteiti

Í dag þriðjudaginn 18. ágúst er á Ormsteiti boðið upp á smalagöngu frá Óbyggðasetri Íslands upp í hlíðar Egilsstaðafjalls í Fljótsdal. Í ferðinni er m.a. litið inn í grjóthlaðið smalabirgi og gengið fram hjá gamla he...
Lesa

Úrslit í Tour de Ormurinn 2015

Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn, þar sem hjólað er umhverfis Lagarfljót, var haldin í fjórða skipti laugardaginn 15. ágúst. Upphaf og endamark keppninnar var á Egilsstöðum. Keppendur voru alls um 40 talsins, sem er mesti fjöldi ...
Lesa

Laust starf við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum

Konu vantar í framtíðarstarf við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum frá 1. október 2015. Umsækjandi þarf að vera orðin 18 ára og krafist er góðrar kunnáttu í sundi og skyndihjálp. Áhugasamir geta nálgast umsóknareyðub...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

221. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. ágúst 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á ...
Lesa

Dagskrá laugardagsins á Ormsteiti

Um margt er að velja á Ormsteiti á laugardeginum 15. ágúst. Á Egilsstöðum hefst dagskráin með hjólreiðakeppninni Tour de Ormurinn kl. 9.00 og verður ræst við N1. Síðan tekur við nýbúdagurinn við Gistihúsið á Egilsstöðum...
Lesa