Fréttir

Áramótabrennan kl. 16.30

Eins og undan farin ár verður áramótabrenna á nesinu norðan við gamla Blómabæ á Egilsstöðum, á gamlársdag. Eldur verður borinn að brennunni kl. 16.30, sem er fyrr en venjulega. Stuttu síðar fer fram flugeldasýning í umsjón Bj
Lesa

Gleðileg jól

Sendum starfsfólki Fljótsdalshéraðs hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf og vel unnin störf á þessu ári. Jafnframt óskum við íbúum sveitarfélagsins, Austfirðingum og landsmönnum öllum gle
Lesa

Þráinn Jónsson fyrrverandi oddviti kvaddur

Þráinn Jónsson, fyrrverandi oddviti Fellahrepps, lést 11. desember og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju miðvikudaginn 19. desember. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs þakkar honum fyrir gifturík störf að sveitarstjórnarmálum.
Lesa

Jólaball og áramótabrenna

Jólaball verður haldið í fjölnotasalnum í Fellabæ föstudaginn 28. desember kl. 17.00-19.00. Þangað eru allir Héraðsbúar og aðrir góðir gestir velkomnir. Þá fer árviss áramótabrenna fram á nesinu norðan við Blómabæ á Egil...
Lesa

Ljósahátíð í Selskógi 18. desember

Eins og íbúar Fljótsdalshéraðs hafa eflaust tekið eftir hefur verið unnið að því að koma fyrir lýsingu í Selskóginum. Á morgun, þriðjudaginn 18. desember kl. 17.00, verður kveikt á ljósunum við athöfn og er íbúum Fljótsda...
Lesa

Fyrirtæki og stofnanir hvött til að gera jafnréttisstefnu

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs í gær, 12. desember, var tekið undir áskorun jafnréttisnefndar til fyrirtækja og stofnana í sveitarfélaginu um að þau setji sér jafnréttisstefnu. Fyrirhugað er að bréf þessa efnis muni bera...
Lesa

Geymslusvæði fyrir bílflök og aðra afgangshluti

Fljótsdalshérað hefur auglýst eftir aðila til að taka að sér tímabundna geymslu bílflaka og annarra afgangshluta sem skildir hafa verið eftir á víðavangi. Með þessu vill sveitarfélagið skapa betri grundvöll fyrir hreinsun opinna...
Lesa

Lið GEE sigraði í Íslenskukeppni grunnskóla

Lið 10. bekkjar nemenda frá Grunnskólanum á Egilsstöðum og Eiðum sigraði í Íslenskukeppni grunnskóla á Austurlandi sem lauk í síðustu viku. Liðið keppti til úrslita við Grunnskóla Djúpavogs í beinni útsendingu Svæðisútvar...
Lesa

Fjárhagsáætlun 2008 afgreidd

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti fjárhagsáætlun ársins 2008 á fundi sínum þann 5. desember. Áætlun markast helst af því að útsvarstekjur lækka þar sem starfsmenn við Kárahnjúka flytjast úr sveitarfélaginu auk þess ...
Lesa

Austurland tækifæranna með nýja vef

Nýr vefur verkefnisins Austurland tækifæranna hefur verið opnaður á vefslóðinni www.austurat.is. Austurland tækifæranna er átaksverkefni sem sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað hafa í sameiningu frumkvæði að.
Lesa