12.11.2007
kl. 15:35
Í kvöld, mánudaginn 12. nóvember kl. 20.00, opnar Íris Lind sýningu sína Landslag til sölu eða gefins, í Sláturhúsinu. Verkið er sett saman úr 362 römmum og verður gefið börnum sem fæddust á tímabilinu 28. september 2006...
Lesa
09.11.2007
kl. 08:14
Sigurður Grétarsson, fulltrúi Á-listans í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs og framkvæmdastjóri Héraðsverks, lést í Bandaríkjunum í byrjun vikunnar. Á fundi bæjarstjórnar 7. nóvember var Sigurðar minnst af forseta bæjarstjórnar...
Lesa
08.11.2007
kl. 14:14
Á fundi sínum í gær, 7. nóvember, samþykkti bæjarstjórn Stefnu og framtíðarsýn Fljótsdalshéraðs 2007-2027. Stefnan byggir á fjórum stoðum sem eru þekking, þjónusta, velferð og umhverfi.
Lesa
07.11.2007
kl. 11:55
Í dag, 7. nóvember, kl. 17.00 verður haldinn 66. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur Útsending bæjarstjórnarfunda, hér t...
Lesa
06.11.2007
kl. 15:50
Dagar myrkurs hefjast á morgun, 7. nóvember. Margt verður á dagskrá þessara daga á Fljótsdalshéraði. Má þar nefna rokktónleika í vegaHúsinu, ljósastund við Gálgaklett, drungalega stemningu í sundlauginni, ljósmyndasýningu í S...
Lesa
01.11.2007
kl. 13:20
Hjálmar Jónsson varð á mánudaginn, 29. október, sænskur meistari með liði sínu IFK Gautaborg þegar þeir unnu Trelleborg í lokaleiknum í sænsku deildinni. Eins og flestir vita er Hjálmar fæddur og uppalinn á Egilsstöðum og hóf ...
Lesa
31.10.2007
kl. 10:24
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Kirkju- og menningarmiðstöðin í Fjarðabyggð standa saman að tónleikum laugardaginn 3. nóvember. Kórar sem taka þátt í þessum flutningi eru kór Glerárkirkju, kór Egilsstaðakirkju, kór Fjar
Lesa
30.10.2007
kl. 10:12
Á undanförnum vikum hefur nokkrum sinnum verið tilkynnt um hvíta froðu sem kemur inn í hreinsivirkið við Einbúablá og eða í læk við Eiðaveg. Hér með er því skorað á alla að fara vel yfir sín fráveitumál og koma í veg fyri...
Lesa
29.10.2007
kl. 16:46
Um síðustu helgi var haldið hljóðvinnslunámskeið í Sláturhúsinu, á vegum vegaHússins, á Egilsstöðum. Mikill áhugi var á námskeiðinu og biðlistinn það langur að annað námskeið verður haldið innan tíðar. Námskeiðið s...
Lesa
29.10.2007
kl. 11:42
Nú er að ljúka gerð sparkvalla á Brúarási og á Hallormsstað. Nýlokið er að leggja gervigrasið á vellina en veggir umhverfis þá verða settir upp í þessari viku. Gert er ráð fyrir að sparkvöllurinn við Brúarás verði tilbú...
Lesa