29.09.2010
kl. 09:31
Óðinn Gunnar Óðinsson
Föstudaginn 1. október verður haldið málþing um framtíð sviðslista á Austurlandi, á Hótel Héraði, Egilsstöðum og hefst það kl. 18.00. Það er Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs sem stendur fyrir málþinginu en hún er mið...
Lesa
27.09.2010
kl. 12:49
Óðinn Gunnar Óðinsson
Írski loftfimleikahópurinn FIDGET FEET í samstarfi við franska danshópinn Drapés Aériens bjóða upp á námskeið í "loftfimleika-leikhúsi" í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum frá 4. - 17. október 2010. Annars vegar er um að ...
Lesa
21.09.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Tvær hugvitskonur, þær Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir og Þorgerður María Þorbjarnardóttir, nemendur Egilsstaðaskóla, unnu til verðlauna í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG). En lokhóf keppninnar fór fram í gær hjá aðal...
Lesa
20.09.2010
kl. 11:11
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fimmtudaginn 23. september kl. 17.15-18.30 verður haldinn kynningarfundur í hátíðarsal Egilsstaðaskóla um hvaða frístundastarf stendur börnum á Fljótsdalshéraði til boða á komandi vetri. Á fundinum verður miðlað upplýsingum se...
Lesa
20.09.2010
kl. 11:07
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þriðjudaginn 21. september verður félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs lokuð vegna starfsdags hjá starfsfólki hennar. Komi upp þau tilvik þar sem nauðsynlega þarf að ná í félagsþjónustuna er bent á aðalnúmer sveitarfélagsins 4...
Lesa
18.09.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Stjórn Héraðsforeldra, samtaka foreldrafélaga grunnskóla á Fljótsdalshéraði, fundaði fyrir nokkrum dögum. Þar tók Skúli Björn Gunnarsson við formennsku í félaginu af Sigrúnu Blöndal sem gengur úr stjórn félagsins. Þorbjörg...
Lesa
17.09.2010
kl. 11:58
Óðinn Gunnar Óðinsson
Foreldrafélag Egilsstaðaskóla hélt áfram vinnu við útikennslustofu um daginn, í s.k. rjóðri við skólann, en vinna við hana hófst í vor. Hópur foreldra og barna hittust á laugardagsmorgni og unnu að smíði skýlis, hlóðu eldst
Lesa
14.09.2010
kl. 10:54
Óðinn Gunnar Óðinsson
Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða krossins hefur ráðið til sín Johönnu Henriksson sem starfsmann sinn, með aðsetur í húsi Rauða krossins og björgunarsveitarinnar að Míðási 1-5 á Egilsstöðum.
Ekki hefur áður verið starfs...
Lesa
06.09.2010
kl. 10:59
Óðinn Gunnar Óðinsson
Starf forstöðumanns félagsmiðstöðva á Fljótsdalshéraði hefur verið auglýst laust til umsóknar. En Helgi Ásgeirsson, sem gengt hefur starfinu undan farin ár, hefur ákveðið að breyta um starfsvettvang.
Starf forstöðumanns f
Lesa
03.09.2010
kl. 10:07
Óðinn Gunnar Óðinsson
Það sem af er þessu ári hafa um 400 tonn fallið til á heimilum í sveitarfélaginu. Af þeim eru um 110 tonn lífrænn úrgangur sem var jarðgerður í jarðgerðarvélinni (87 tonn), jarðgerður í þar til gerðum tunnum (t.d. í dreifb
Lesa