Fréttir

Glæsileg sýning á 76 verkum í Sláturhúsinu

Alþjóðlega vídeó- og tilraunakvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland var sett í fimmta sinn um nýliðna helgi í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Veitt voru þrenn verðlaun við setningu hennar: Patrick Bergeron frá Quebec í Kanada hlau...
Lesa

Samningur um rekstur tjaldstæðis undirritaður

Síðastliðinn föstudag, 19. mars, var gengið frá samningum um rekstur  tjaldstæðis á Egilsstöðum, til næstu fjögurra ára. Eins og fram hefur komið var rekstur tjaldstæðisins auglýstur til leigu í desember, í kjölfar þess að ...
Lesa

Lesið sjálfum sér og öðrum til ánægju

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla, fyrir norðursvæði Austurlands, fór að þessu sinni fram í Hallormsstaðaskóla þriðjudaginn 16. mars. Keppendur í lokakeppninni voru alls fjórtán frá sjö skólum á svæ...
Lesa

Nemendur kynna sér kurlkyndistöðina

Í byrjun mars komu 14 nemendur úr Hallormsstaðaskóla ásamt kennurum í heimsókn í kurlkyndistöðina á Hallormsstað. Heimsóknin var liður í umhverfisstefnu skólans, en Hallormstaðaskóli er einn af þeim skólum sem getur flaggað Gr...
Lesa

Góð aðsókn í póstkortasamkeppnina

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stóð nýverið fyrir póstkortasamkeppni þar sem kallað var eftir myndskreytingum, ljósmyndum eða teikningum sem tengdust austfirskri menningu, listum, náttúru eða þjóðsögum. Alls bárust 202 ti...
Lesa

Héraðsbúi á vetrarólympíuleikum fatlaðra

Erna Friðriksdóttir sem er 22 ára, búsett í Fellabæ, er fulltrúi Íslands á vetrarólympíuleikum fatlaðra sem haldnir eru  í Vancouver í Kanada 12. til 21. mars. Erna keppir í tveimur greinum, stórsvigi þann 19. mars og svigi 21. m...
Lesa

Bloodgroup að gera það gott

Hljómsveitin Bloodgroup frá Egilsstöðum er að gera það gott með nýju plötuna sína Dry Land, en útgáfutónleikar fyrir hana voru haldnir í Iðnó og á Græna Hattinum á Akureyri í síðustu viku. Þrír meðlima hljómsveitarinnar ...
Lesa

Gengið á skíðum á Fjarðarheiði

Mikill og vaxandi áhugi er á skíðagöngu í sveitarfélaginu og hafa gönguleiðir verið lagðar á Fjarðarheiðinni eða í Selskógi þegar aðstæður hafa leyft í vetur. Frá og með deginum í dag, föstudegi, verður leiðbeinandi á ...
Lesa

Egilsstaðaskóli vann 4. riðilinn

Skólahreystikeppnin, 4. riðill, var haldin í íþróttahúsinu á Egilsstöðum 4. mars síðast liðinn.  Alls mættu 11 lið til keppninnar af öllu Austurlandi en lið Egilsstaðaskóla vann riðilinn með 59 stigum og tryggði sér því k...
Lesa

Íbúagátt í undirbúningi

Í komandi aprílmánuði er fyrirhugað að taka í notkun íbúagátt fyrir Fljótsdalshérað. Með íbúagáttinni opnast rafrænn og persónulegur aðgangur íbúa sveitarfélagsins að stjórnsýslu þess. Þannig munu íbúarnir geta séð ...
Lesa