Fréttir

Krummaljóð á veggjum

Krummi hefur sett mark sitt á líf margra íbúa Fljótsdalshéraðs í vetur og vor. Eftir áramótin komu saman í leikskólanum Tjarnarlandi fólk úr ýmsum áttum og vann saman að krummmaverkefnum í fjölbreyttum smiðjum. Þeir sem tóku ...
Lesa

Bætt þjónusta við ferðamenn

Áætlunarferðir hefjast 1. júlí milli Egilsstaða og Végarðs í Fljótsdal. Þrjár ferðir verða farnar daglega, fyrsta ferð er frá Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum kl. 8:00 á morgnanna en síðasta ferð úr Fljótsdal er kl....
Lesa

Bókun bæjaráðs vegna samgönguáætlunar

Bæjaráð Fljótsdalshérað fagnar því að Norðfjarðargöng skuli vera komin inn á samgönguáætlun með þeim hætti að framkvæmdir geti hafist strax á árinu 2013. Jafnframt er því fagnað að samþykkt var breytingartillaga sem g...
Lesa

Útboð vegna tölvukerfis Fljótsdalshéraðs

Tölvubúnaður, hýsing, tengingar og notendaþjónusta Fljótsdalshérað auglýsir eftir tilboðum í eftirfarandi: • Tölvur og tengdan búnað • Hýsingu • Tengingar • Notendaþjónustu Útboðsgögn fást á skrifstofu sveitarfélags...
Lesa

Pétur og úlfurinn í Selskógi

Leikfélag Fljótsdalshéraðs er um þessar mundir að æfa leikritið Pétur og úlfinn. Stefnt er á að frumsýna verkið í Selskógi 19.júlí nk. Sýningin er sett upp í samstarfi við Samfélagssjóð Alcoa og Vinnuskóla Fljótsdalshér...
Lesa

Bjarki Íslandsmeistari í skógarhöggi

Á Íslandsmeistarmóti í skógarhöggi sem fram fór í Hallormsstaðaskógi í dag í blíðskaparveðri sigraði Bjarki Sigurðsson, starfmaður Skógræktarinnar, eftir harða keppni. Fjöldi manns mætti í skóginn og naut veðurblíðunna...
Lesa

Kjörsskrá og kjörstaðir á Héraði

Auglýsing   frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs um framlagningu kjörskrár og kjörstað við forsetakosningar þann 30. júní 2012.   Kjörskrá vegna forsetakosninga 2012, munu liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstof...
Lesa

Ræða bæjarstjóra 17. júní

17. júní var haldinn hátíðlegur á Egilsstöðum í fallegu veðri. Fjölmenni mætti á hátíðarsvæðið í Lómatjarnargarði þar sem Eysteinn Hauksson þjálfari knattspyrnuliðs Hattar kynnti dagskrána sem var fjölbreytt að vanda....
Lesa

Skorklukka gefin á Vilhjálmsvöll

Meðan á leikhléi stóð í fótboltaleik Hattar og KA á Vilhjálmsvelli, föstdaginn 15. júní, veitti bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs formlega viðtöku skorklukku sem Arion banki hefur gefið til að nota á Vilhjálmsvelli. Það var Gu
Lesa

Dómnefndarálit vegna hjúkrunarheimils

Eins og íbúar Fljótsdalshéraðs vita var efnt til samkeppni um hönnun að byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Egilstöðum. Heimilið sem á að rúma 40 manns og tengjast heilsugæslunni við Lagarás á að taka í notkun sumarið 2014. Sj...
Lesa