Fréttir

Útdráttur í heilsuátaki - lok vetrahlaupasyrpu

Heilsuátakið gengur vel í íþróttamiðstöðinni. Hingað til hafa farið fram 2 útdrættir, en dregið er úr nöfnum þátttakanda á tveggja vikna fresti. Vetrarhlaupasyrpu á Egilsstöðum lauk laugardaginn 28. mars.
Lesa

Hagræðing í rekstri sveitarfélagsins

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 25. mars síðastliðinn voru samþykktar bókanir vegna hagræðingar í rekstri sveitarfélagsins en fyrir liggur vísbending um að tekjur lækki um 87 milljónir miðað við samþykkta fjárhags...
Lesa

Úrslit á Héraðsmóti grunnskóla í skák

Þriðjudaginn 17. mars fór fram skákmót grunnskólanna á Héraði og fór mótið fram í Nýung. Alls tóku 74 nemendur þátt í mótinu. Grunnskólameistari Fljótsdalshéraðs 2009 varð  Nökkvi Jarl Ókarssson í Fellaskóla. Efstu...
Lesa

List án landamæra 2009

Undanfarin ár hefur verið haldin á Fljótsdalshéraði hátíðin „List án landamæra“.  Ekki verður breyting á því þetta árið því framundan eru ýmis námskeið sem haldin eru í mars og apríl og svo uppskeruhátíð 2. maí undi...
Lesa

Auglýst eftir forstöðumanni fræðaseturs

Stjórn Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands hefur auglýst laust til umsóknar starf forstöðumanns Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á Austurlandi, sem staðsett er á Egilsstöðum.
Lesa

Brúarásskóli 30 ára

Brúarásskóli heldur upp á 30 ára starfsafmæli föstudagskvöldið 20. mars með glæsilegri afmælishátið og opnar húsið kl. 19.00. Fluttur verður söngleikurinn Ævintýrasúpan og leikstýrir höfundurinn Ingunn Snædal verkinu. Tónl...
Lesa

Atvinnuuppbygging í anda sjálfbærra þróunar

Haldinn verður opinn fundur af atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs á Hótel Héraði, fimmtudaginn 19. mars og hefst hann kl. 16.30. Leo Christensen, atvinnumálafulltrúi Lolland kommune í Danmörk fjallar þar um atvinnuuppbyggingu í anda ...
Lesa

Heilsuátak í Íþróttamiðstöðinni

Heilsuátak hefur verið sett á stað í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Átakið hófst þann 20. febrúar og kemur því til með að ljúka þann 30. apríl næstkomandi. Átakinu er ætlað að hvetja fólk til heilbrigðra lífsh
Lesa

Nýr atvinnumálafulltrúi

Á fundi atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs í gær, 23. febrúar, var ákveðið að ganga til samninga við Þórarin Egil Sveinsson, í starf atvinnufulltrúa sveitarfélagsins. Alls bárust 41 umsókn um starfið, en umsóknarfrestur rann...
Lesa

700.is - Hreindýraland

Hreindýraland – videó og kvikmyndahátíðin 700.is verður haldin á Fljótsdalshéraði og nágrenni í fjórða sinn, 21. – 28. mars næstkomandi. Það verður nýtt snið á hátíðinni þetta árið þar sem nú verður sjónum beint a
Lesa