Fréttir

Fjölbreytt sumarstörf á vegum Fljótsdalshéraðs

Auglýst hafa verið fjölbreytt sumarstörf á vegum Fljótsdalshéraðs, starfslýsingar má sjá hér. Störfin eru einkum ætluð skólafólki, en aðrir sem hafa áhuga á að vinna utandyra í sumar, geta einnig sótt um. Umsóknum skal ski...
Lesa

Verðlaunaafhending og ljósmyndasýning

Á Sumardaginn fyrsta var opnuð ljósmyndasýning í Sláturhúsinu þar sem kynntar eru þær myndir sem bárust í Ljósmyndaleik Fljótsdalshéraðs og Myndsmiðjunnar og fram fór í janúar og febrúar. Alls eru það rúmlega 600 myndir fr
Lesa

Drekasvæðið: Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað sterk saman

Á blaðamannafundi á Reyðarfirði í dag gerðu bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs grein fyrir samstarfi sveitarfélaganna varðandi þjónustu við olíurannsóknir í nágrenni við Ísland. Þar var kynnt fagleg úttekt
Lesa

Fjölmennur Soroptimistafundur á Egilsstöðum

Landssambandsfundur Soroptimista var haldinn á Egilsstöðum um helgina. 140 konur mættu á fundinn þar af 110 sem komu á föstudag með flugi að sunnan eða akandi í vondri færð frá Norðurlandi. Móttaka í boði bæjarstjórnar var ha...
Lesa

Verðlaunuð fyrir samspil í Hörpunni

Lokakeppni Nótunnar 2013 fór fram sunnudaginn 14. apríl í Eldborgarsalnum í Hörpunni í Reykjavík. Á þessum tónleikum komu fram þau atriði sem urðu hlutskörpust í hinum fernu svæðistónleikum sem haldnir voru á Egilsstöðum, S...
Lesa

Gengið yfir Fjarðarheiði á sunnudag

Í tilefni 100 ára afmæli Hugins og baráttu Seyðfirðinga fyrir bættum samgöngum ganga Seyðfirðingar Fjarðarheiðina sunnudaginn 21. apríl 2013. Til stuðnings stendur Íþróttafélagið Höttur fyrir göngu til móts við Seyðfirði...
Lesa

Laus störf hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: • 20% starf við ræstingar í Hlymsdölum frá 1.maí nk. • Sumarafleysing við dægradvöl aldraðra í Hlymsdölum sem er 90% starf í 2 mánu
Lesa

Bæjarstjórn í beinni mánudaginn 15. apríl

175. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, mánudaginn 15. apríl 2013 og hefst kl. 12:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsíðu...
Lesa

Nemendur frá Tónlistarskólanum á Egilsstöðum í Hörpunni

Tónlistarkeppni tónlistarskólanna, Nótan, fer fram í fjórða sinn í ár. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að haldnir eru fernir svæðatónleikar þar sem valin eru atriði til að taka þátt í lokatónleikunum sem eru haldnir í Hö...
Lesa

Hjúkrunarheimilið: Fjórir skiluðu inn tilboðum

Á fundi byggingarnefndar um hjúkrunarheimili á Egilsstöðum þann 9. apríl 2013 voru kynnt tilboð í húsbyggingu (HJE-02) og lóðarfrágang (HJE-03). 19 aðilar höfðu tekið útboðsgögn, fjórir skiluðu inn tilboðum. Tilboðin, á...
Lesa