Fréttir

Skipulögð glæpastarfsemi: Borgarafundur

Almennur borgarafundur um viðbrögð við skipulagðri glæpastarfsemi verður haldinn í Hlymsdölum miðvikudaginn 2. maí kl. 17:00 Framsögur flytja meðal annars: Fulltrúar frá Fljótsdalshéraði fulltrúar lögreglu og fulltrúar vélh...
Lesa

Störf í boði hjá sveitarfélaginu

Sveitarfélagið hefur auglýsir laus til umsóknar ýmis sumarstörf. Leitað er að starfsfólki til að vinna á íþróttavöllum sveitarfélagsins, til að sjá um slátt, stígagerð, ýmsa tiltekt og garðavinnu. Þá er leitað að leiðbe...
Lesa

Eymundur í Vallanesi tilnefndur til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi, hefur verið tilnefndur til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Ellefu eru tilnefndir til verðlaunanna. þar af tveir Íslendingar. Í rökstuðningi með tillögunni segir: „Eymun...
Lesa

Lestur er bestur! Bókasafnsdagur 17. apríl

Bókasöfn víða um land halda upp á bókasafnsdaginn í dag með ýmsum hætti. Á bókasafni Héraðsbúa verður boðið á góðgæti með kaffinu – eða djúsnum. Hægt verður að velja sér af gjafaborði eigulegar bækur sem safnið hef...
Lesa

Bókamarkaðurinn hefst á miðvikudag

Verið er að setja upp árlegan bókamarkað Félags íslenskra bókaútgefanda á Egilsstöðum. Markaðurinn verður opnaður á miðvikudag klukkan 11. 30 bretti af bókum komu frá Akureyri og von er á viðbót frá Reykjavík. Fjöld...
Lesa

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir flugvöllinn kynnt

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Egilsstaðaflugvöll ásamt umhverfisskýrslu verður til sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshérað að Lyngási 12 á Egilsstöðum föstudaginn 13. apríl frá kl. 8:00 til 16:00. Tillöguna má einn...
Lesa

Viðtalstímar bæjarstjórnar

Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum þann 13. apríl frá klukkan 16.30 til 18.30. Þá gefst bæjarbúum kostur á að hitta bæjarfulltrúana Stef
Lesa