31.10.2019
kl. 13:31
Jóhanna Hafliðadóttir
Út er komin bókin Öræfahjörðin. Saga hreindýra á Íslandi, eftir Unni Birnu Karlsdóttur sagnfræðing og forstöðumann Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Austurlandi, á Egilsstöðum. Af þessu tilefni verður haldið útgáfuhóf í Bókakaffi í Fellabæ laugardaginn 2. nóvember klukkan 15:00. Allir eru velkomnir.
Lesa
30.10.2019
kl. 09:54
Jóhanna Hafliðadóttir
Ný sýning verður opnuð í Safnahúsinu á Egilsstöðum í dag klukkan 17:30. Sýningin, sem ber yfirskriftina Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld. Við opnunina segir Daníel G. Daníelsson sagnfræðingur frá rannsóknum sínum á efninu
Lesa
27.10.2019
kl. 10:16
Jóhanna Hafliðadóttir
Íbúar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa samþykkt tillögu um að sveitarfélögin fjögur verði sameinuð í eitt. Nafn nýs sveitarfélags liggur ekki fyrir. Ný sveitarstjórn mun velja nafnið en líklegt er að haldin verði íbúakosning þar sem valið verður á milli tillagna frá íbúum.
Lesa
27.10.2019
kl. 08:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagar myrkurs verða haldnir á Austurlandi dagana 30. október til 3. nóvember. Á Fljótsdalshéraði verður ýmislegt í boði í tilefni.
Lesa
25.10.2019
kl. 14:48
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegagerðin er að byrja á viðgerðum á gólfi brúar yfir Lagarfljót. Ætlunin er að skipta út slitgólfi og neðra gólfi eftir þörfum. Á meðan framkvæmdum stendur verður brúin einbreið á þeim kafla sem verið er að vinna á og umferð verður ljósastýrð.
Lesa
24.10.2019
kl. 10:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Laugardaginn 26. október næstkomandi fara fram kosningar um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. W sobotę 26 października odbędą się wybory dotyczące połączenia miejscowości: Borgarfjardarhreppur, Djupavogshreppur, Fljotsdalsherad oraz Seydisfjardarkaupstadur. Saturday the 26th of October there will be a public vote on the merger of the municipalities of Borgarfjarðarhreppur, Djúpavogshreppur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjarðarkaupstaður.
Lesa
23.10.2019
kl. 14:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Föstudaginn 25. október klukkan 20 verður sýnd í Sláturhúsinu heimildamyndin Gósenlandið - íslensk matarhefð og matarsaga. Gósenlandið er þriðja kvikmyndin í röð heimildamynda sem kvikmyndafélagið Gjóla ehf hefur framleitt undir stjórn Ásdísar Thoroddsen, sem beinir augum að sögu og verkmenningu á Íslandi.
Lesa
21.10.2019
kl. 14:18
Jóhanna Hafliðadóttir
Nýlega stóð ungmennaráð Fljótsdalshérað fyrir skuggakosningum í Menntaskólanum á Egilsstöðum og í efstu bekkjum grunnskóla á Fljótsdalshéraði og í Seyðisfjarðarkaupstað. Á Djúpavogi var kosið í 1. - 10. bekk.
Lesa
21.10.2019
kl. 13:29
Jóhanna Hafliðadóttir
Viðtalstímar kjörinna fulltrúa og starfsfólks stjórnsýslu Fljótsdalshéraðs í Samfélagssmiðjunni að Miðvangi 31 (þar sem Fóðurblandan var) verða sem hér segir í vikunni 21. til 24. október.
Lesa
16.10.2019
kl. 09:59
Jóhanna Hafliðadóttir
Nýverið skrifuðu tólf iðkendur fimleikadeildar Hattar, ellefu stúlkur og einn piltur, undir afrekssamning. Einkunnarorð afrekshópsins eru heilbrigði, heiðarleiki og dugnaður.
Lesa