Íþrótta- og tómstundanefnd er ein af fastanefndum Fljótsdalshéraðs og flokkast sem B-nefnd. Um réttindi og skyldur fastanefnda er fjallað í samþykktum fyrir viðkomandi nefnd, í VI. kafla samþykktar um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs og í 37. og 40.-53. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
Íþrótta- og tómstundanefnd skipa 3 fulltrúar og jafnmargir til vara, kosnir af bæjarstjórn. Nefndin hefur umsjón með tómstunda- og forvarnastarfi sveitarfélagsins. Undir hana heyra félagsmiðstöðvar, námskeiðahald fyrir börn og ungmenni og samningar og samskipti við félagasamtök á borð við íþróttafélög og aðra þá sem bjóða upp á starfsemi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu. Þá heldur nefndin utan um rekstur íþróttamannvirkja sveitarfélagsins.
Formaður íþrótta- og tómstundanefndar gerir tillögu að dagskrá funda í samráði við starfsmann nefndarinnar, boðar til funda og stýrir þeim. Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði, í 2. eða 4. viku, utan sumar- og jólaleyfa.
Samþykkt fyrir Íþrótta- og tómstundanefnd
Nafn | Staða | Netfang |
---|---|---|
Íþrótta- og tómstundanefnd - aðalmenn |
||
Dagur Skírnir Óðinsson (L) | dagur@me.is | |
Dagur Skírnir Óðinsson (L) |
||
Jónína Brynjólfsdóttir (B) | varaformaður | jonina@austurbru.is |
Jónína Brynjólfsdóttir (B) |
||
Sigurður Gunnarsson (D) | formaður | sigurdur@egilsstadir.is |
Sigurður Gunnarsson (D) |
||
Þórlaug Alda Gunnarsdóttir (M) | áheyrnarfulltrúi | |
Þórlaug Alda Gunnarsdóttir (M) |
||
Íþrótta- og tómstundanefnd - varamenn |
||
Ásgrímur Ásgrímsson (B) | ||
Ásgrímur Ásgrímsson (B) |
||
Eyrún Arnardóttir (D) | eyruna@gmail.com | |
Eyrún Arnardóttir (D) |
||
Margrét Árnadóttir (L) | margretarnad@gmail.com | |
Margrét Árnadóttir (L) |
||
Starfsmenn íþrótta- og tómstundanefndar |
||
Helga Guðmundsdóttir | Fræðslustjóri | helga@egilsstadir.is |
![]() Helga GuðmundsdóttirFræðslufulltrúi, ber ábyrgð á stjórn og rekstri fræðslumála sveitarfélagsins þ.m.t. fjármálum, starfsmannamálum og framkvæmd ákvarðana fræðslunefndar. Undir verksviðið falla grunnskólar, leikskólar og tónlistarskólar en fræðslufulltrúi skipuleggur jafnframt og hefur yfirumsjón með skólaakstri í sveitarfélaginu. Fræðslufulltrúi hefur yfirumsjón með forvarnarstarfi sveitarfélagsins og starfar með umhverfisfulltrúa að fræðsluþætti vinnuskóla. Fræðslufulltrúi gerir árlega tillögur um fjárhagsáætlun fyrir þau verkefni og þær stofnanir sem undir hann heyra og vinnur með skólastjórnendum að gerð árlegra starfsáætlana.
|
||
Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir | Verkefnastjóri íþrótta- tómstunda- og forvarnarmála | bylgja@egilsstadir.is |
![]() Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir
|
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.