Fyrir liggur erindi af Betra Fljótsdalshéraði varðandi framtíðar skautasvell, mál nr.202005018, auk fyrri umræðu um skautasvell.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að framtíðar skautasvell verði sett niður við Samfélagssmiðjuna, þar sem það hefur verið í vetur, og verði haft samráð við það fólk sem hefur haft frumkvæði að svellinu varðandi stærð, útfærslu og notkun á sumrin, t.d. fyrir hjólabrettaiðkun. Er svæðið auk þess kjörið til þess að þar sé byggt upp þannig að þar sé gert ráð fyrir að fólk á öllum aldri geti safnast þar saman, t.d. með því að setja niður bekki, leiktæki af ýmsu tagi og gera svæðið aðlaðandi.
Samþykkt samhljóða.
2.Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2021
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að framtíðar skautasvell verði sett niður við Samfélagssmiðjuna, þar sem það hefur verið í vetur, og verði haft samráð við það fólk sem hefur haft frumkvæði að svellinu varðandi stærð, útfærslu og notkun á sumrin, t.d. fyrir hjólabrettaiðkun. Er svæðið auk þess kjörið til þess að þar sé byggt upp þannig að þar sé gert ráð fyrir að fólk á öllum aldri geti safnast þar saman, t.d. með því að setja niður bekki, leiktæki af ýmsu tagi og gera svæðið aðlaðandi.
Samþykkt samhljóða.