Sálfræðiþjónusta

Sálfræðiráðgjöf er veitt í takmörkuðu magni og hefur fatlað fólk og aðstandendur þeirra forgang að þjónustunni. Samningur er við sálfræðing um viðveru einn dag í mánuði níu mánuði ársins.

Síðast uppfært 30. mars 2011