Nafn | Staða | Netfang |
---|---|---|
Starfsfólk stjórnsýslu |
||
Aðalheiður Árnadóttir | Verkefnastjóri heimaþjónustu | adalheidur@egilsstadir.is |
![]() Aðalheiður ÁrnadóttirHefur m.a. umsjón með heimaþjónustu, liðveislu og heimsendingu matar.
|
||
Andri Þór Ómarsson | Afgreiðsluritari | andri@egilsstadir.is |
![]() Andri Þór ÓmarssonSér um móttöku viðskiptavina að Lyngási 12 ásamt því að svara síma
|
||
Anna Alexandersdóttir | Ráðgjafi í barnavernd | annaa@egilsstadir.is |
Anna AlexandersdóttirHelstu verkefni, ráðgjafi í barnavernd og Austurlandslíkaninu.
|
||
Anna Heiðlaug Bragadóttir | Launafulltrúi | annabraga@egilsstadir.is |
![]() Anna Heiðlaug BragadóttirLaunafulltrúi hefur umsjón með og ber ábyrgð á launavinnslum fyrir stofnanir
|
||
Anna Sigríður Karlsdóttir | Forstöðumaður | annask@egilsstadir.is |
![]() Anna Sigríður KarlsdóttirForstöðumaður Stólpa og Ásheima.
|
||
Anna Steinunn Árnadóttir (í leyfi) | Þroskaþjálfi | annasa@egilsstadir.is |
Anna Steinunn Árnadóttir (í leyfi)Þroskaþjálfi
|
||
Aron Thorarenssen | Verkefnisstjóri | aron@egilsstadir.is |
Aron ThorarenssenAron Thorarensen kom til starfa hjá Fljótsdalshéraði 1. maí 2018 sem verkefnastjóri við innleiðingu nýrra persónuverndarlaga. Um er að ræða tímabundið verkefni. Jafnframt hefur verið samið við Aron um að genga starfi persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins, amk. þann tíma sem hann mun sinna starfi verkefnisstjóra.
|
||
Berglind H.Svavarsdóttir | Forstöðumaður Hlymsdala | berglinds@egilsstadir.is |
Berglind H.Svavarsdóttir
|
||
Björn Ingimarsson | Bæjarstjóri | bjorni@egilsstadir.is |
![]() Björn IngimarssonBæjarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og er ráðinn til starfans af bæjarstjórn sem ópólitískur fulltrúi í embættið. Hann er yfirmaður starfsmanna sveitarfélagsins og jafnframt æðsti embættismaður. Starfsvið bæjarstjóra er að sjá um framkvæmd ákvarðana bæjarstjórnar og fara ásamt bæjarráði með framkvæmda- og fjármálastjórn sveitarfélagsins.
|
||
Eva Björk Harðardóttir | gjaldkeri | evabjork@egilsstadir.is |
Eva Björk Harðardóttir
|
||
Freyja Pálína Jónatansdóttir | Félagsráðgjafi | freyjaj@egilsstadir.is |
Freyja Pálína JónatansdóttirFélagsráðgjafi í barnavernd.
|
||
Freyr Ævarsson | Verkefnastjóri umhverfismála | freyr@egilsstadir.is |
![]() Freyr ÆvarssonHefur umsjón með skipulagi og rekstri vinnuskóla og umhverfisfræðslu í sveitarfélaginu.
|
||
Guðbjörg Gunnarsdóttir | Verkefnastjóri í búsetu | gudbjorgg@egilsstadir.is |
![]() Guðbjörg GunnarsdóttirVerkefnastjóri búsetu hefur umsjón með alhliða þjónustu við fólk með það að
|
||
Guðlaugur Sæbjörnsson | Fjármálastjóri | gudlaugur@egilsstadir.is |
![]() Guðlaugur SæbjörnssonFjármálastjóri, ber ábyrgð á fjármálum, reikningshaldi og fjárreiðum Fljótsdalshéraðs. Deildin sinnir innra eftirliti, þ.m.t. eftirliti með skatttekjum, eftirliti með framkvæmd fjárhagsáætlunar, umsjón með álagningarstofni fasteignagjalda og álagningu þeirra. Fjármálastjóri yfirmaður Fjármáldeildar en þar fimm starfsmenn.
|
||
Guðrún Helga Elvarsdóttir | Ráðgjafi | gudrunhelga@egilsstadir.is |
![]() Guðrún Helga ElvarsdóttirFélagsráðgjafi
|
||
Gunnar Valur Steindórsson | Verkefnastjóri rafrænnar þróunar og þjónustu | gunnar.steindorsson@egilsstadir.is |
Gunnar Valur Steindórsson
|
||
Haddur Áslaugsson | Umsjónarmaður tölvumála | haddur@egilsstadir.is |
![]() Haddur ÁslaugssonSér um daglegan rekstur tölvukerfa Fljótsdalshéraðs ásamt notendaaðstoð.
|
||
Halldóra Óskarsdóttir | Sérfræðingur á fjármálasviði | halldoraosk@egilsstadir.is |
![]() Halldóra ÓskarsdóttirHalldóra annast ýmsa vinnu tengda bókhaldi og uppgjöri.
|
||
Helga Guðmundsdóttir | Fræðslustjóri | helga@egilsstadir.is |
![]() Helga GuðmundsdóttirFræðslufulltrúi, ber ábyrgð á stjórn og rekstri fræðslumála sveitarfélagsins þ.m.t. fjármálum, starfsmannamálum og framkvæmd ákvarðana fræðslunefndar. Undir verksviðið falla grunnskólar, leikskólar og tónlistarskólar en fræðslufulltrúi skipuleggur jafnframt og hefur yfirumsjón með skólaakstri í sveitarfélaginu. Fræðslufulltrúi hefur yfirumsjón með forvarnarstarfi sveitarfélagsins og starfar með umhverfisfulltrúa að fræðsluþætti vinnuskóla. Fræðslufulltrúi gerir árlega tillögur um fjárhagsáætlun fyrir þau verkefni og þær stofnanir sem undir hann heyra og vinnur með skólastjórnendum að gerð árlegra starfsáætlana.
|
||
Helga Þorleifsdóttir | Verkefnastjóri barnaverndar og teymisstjóri í Austurlandslíkaninu | helgathorl@egilsstadir.is |
Helga Þorleifsdóttir
|
||
Helga Þórarinsdóttir | Verkefnastjóri Skólaskrifstofu Austurlands | helga.th@egilsstadir.is |
![]() Helga ÞórarinsdóttirVerkefnastjóri er starfsmaður Skólaskrifstofu Austurlands og hefur eftirlit með
|
||
Hrund Erla Guðmundsdóttir | Skjalastjóri | hrund@egilsstadir.is |
Hrund Erla GuðmundsdóttirAnnast skjalavörslu og skráningu gagna í One Systems og umsjón með því kerfi.
|
||
Hugrún Hjálmarsdóttir | Framkvæmda- og umhverfismálastjóri | hugrun.hjalmarsdottir@egilsstadir.is |
Hugrún Hjálmarsdóttir
|
||
Hulda Rós Sigurðardóttir | Bókari | hulda@egilsstadir.is |
![]() Hulda Rós SigurðardóttirBókari.
|
||
Jóhann Baldur Arngrímsson | Sálfræðingur | johannarn@egilsstadir.is |
Jóhann Baldur Arngrímsson
|
||
Júlía Sæmundsdóttir | Félagsmálastjóri | julias@egilsstadir.is |
Júlía SæmundsdóttirFélagsmálastjóri ber faglega, fjárhagslega og starfsmannalega ábyrgð á þeim málum sem heyra undir lög um félagslega þjónustu, barnavernd og lög um málefni fatlaðs fólks.
|
||
Kári Ólason | Verkstjóri þjónustumiðstöðvar | kari@egilsstadir.is |
Kári ÓlasonVerkstjóri í Áhaldahúsi/þjónustumiðstöð
|
||
Kjartan Róbertsson | Yfirmaður eignasjóðs | kjartan@egilsstadir.is |
![]() Kjartan RóbertssonYfirmaður eignasjóðs.
|
||
Kristín Una Friðjónsdóttir | Ritari fjölskyldusviðs | kristinuna@egilsstadir.is |
![]() Kristín Una Friðjónsdóttir
|
||
Linda Therese Fransson | Ráðgjafi í málefnum fatlaðra | linda.fransson@egilsstadir.is |
Linda Therese Fransson
|
||
Nína Heiðrún Óskarsdóttir | Launafulltrúi | ninao@egilsstadir.is |
Nína Heiðrún Óskarsdóttir
|
||
Óðinn Gunnar Óðinsson | Skrifstofustjóri | odinn@egilsstadir.is |
![]() Óðinn Gunnar Óðinsson
|
||
Ólöf Alda Gunnarsdóttir | Félagsráðgjafi | olofg@egilsstadir.is |
Ólöf Alda GunnarsdóttirFélagsráðgjafi í barnavernd og Austurlandslíkaninu.
|
||
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir | Verkefnastjóri mannauðsmála | sigrunholm@egilsstadir.is |
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir
|
||
Sigurður Jónsson | Tímabundinn skipulags- og byggingarfulltrúi | byggingarfulltrui@fljotsdalsherad.is |
Sigurður Jónsson
|
||
Stefán Bragason | Bæjarritari | stefan@egilsstadir.is |
![]() Stefán BragasonVinna með bæjarstjórn og bæjarráði í samráði við bæjarstjóra, við undirbúning funda og úrvinnslu fundargerða. Helstu verkefni eru að gera drög að fundargerðum fyrir fundi meiri- og minnihluta, sitja fundi bæjarráðs og bæjarstjórnar og rita fundargerðir þeirra. Frágangur fundargerða að fundi loknum og svara erindum vegna afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar og koma ákvörðunum þeirra á framfæri við viðkomandi aðila með tölvupóstum eða formlegum bréfum.
|
||
Svanhvít Antonsdóttir Michelsen | Ritari skipulags- og byggingarfulltrúa | dandy@egilsstadir.is |
Svanhvít Antonsdóttir Michelsen
|
||
Sæunn Vigdís Sigvaldadóttir | Verkefnastjóri ráðgjafar | saeunn@egilsstadir.is |
![]() Sæunn Vigdís Sigvaldadóttir
|
||
Þórey Ólafsdóttir | Innheimtufulltrúi | thorey@egilsstadir.is |
![]() Þórey ÓlafsdóttirSkráning og bókun útsendra reikninga, umsjón innheimtu.
|
||
Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir | Verkefnastjóri íþrótta- tómstunda- og forvarnarmála | bylgja@egilsstadir.is |
![]() Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir
|
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.