Framhaldsskólar

Menntaskólinn á Egilsstöum Menntaskólinn á Egilsstöðum

Á Egilsstöðum er menntaskóli. Skólinn er bóknámsskóli en einnig er boðið upp á nám við listnámsbraut. Við skólann er heimavist og mötuneyti.

Heimasíða Menntaskólans á Egilsstöðum er me.is

HallormsstaðaskóliHallormsstaðaskóli

Í Hallormsstaðaskóla er boðið upp á nám í sjálfbærni og sköpun með áherslu á hráefni úr nærumhverfinu á sviði matarfræði og textíls. Skólinn á 90 ára sögu og stendur í hjarta Hallormsstaðaskógar með útsýni yfir Lagarfljótið. 

Heimasíða Hallormsstaðaskóla er  www.hskolinn.is

Síðast uppfært 21. janúar 2020