Heilsugæsla

Heilbrigðisstofnun austurlands

Heilbrigðisstofnun Austurlands rekur heilsugæslustöð á Egilsstöðum.

Helstu hlutverk heilsugæslunnar eru;
- fyrirbyggjandi heilsuvernd
- læknisþjónusta
- hjúkrunarþjónusta
- endurhæfing
- mæðravernd
- ung- og smábarnavernd
- heimahjúkrun
- heilsufarsskoðanir

Heilbrigðisstofnun Austurlands
Lagarás 17 – 19, Egilsstöðum
Tímapantanir og samband við deildir HSA á Egilsstöðum ; sími 470 3000
Fax 471 1971
Veffang: hsa.is
heilsaeg@hsa.is

Vaktsími eftir kl. 16; sími 1700 og fyrir neyðartilvik 112.

Síðast uppfært 30. nóvember 2016