Vegir og vegalengdir

Á vef Vegagerðarinnar er hægt að finna upplýsingar um vegalengdir frá ýmsum stöðum á Fljótsdalshéraði.  M.a. frá Egilsstöðum, Fellabæ, Hallormsstað, Eiðum og Aðalbóli í Hrafnkelsdal.

Þar er líka að finna upplýsingar um færð og ástand vega

Síðast uppfært 13. nóvember 2018