Fljótsdalshérað í tölum

Fljótsdalshérað á íslandskorti

 • Flatarmál Fljótsdalshéraðs: 8.884 km2
 • Fjöldi íbúa Fljótsdalshéraðs janúar 2019: 3.600
 • Fjöldi íbúa á Egilsstöðum og í Fellabæ janúar 2019: 2.951

 • Rekstrartekjur Fljótsdalshéraðs, samstæða 2018: 4,49 milljarðar
 • Kynjaskipting aðalfulltrúa í nefndum Fljótsdalshéraðs janúar 2019: 30 konur, 25 karlar
 • Stöðugildi hjá Fljótsdalshéraði desember 2018: 281

 • Héraðsvegir á Fljótsdalshéraði eru u.þ.b.: 154 km
 • Tengivegir á Fljótsdalshéraði eru u.þ.b: 198 km
 • Stofnvegir á Fljótsdalshéraði eru u.þ.b: 286 km
 • Landsvegir á Fljótsdalshéraði eru u.þ.b: 328 km

 • Fjöldi grunnskóla: 3  
 • Fjöldi nemenda í grunnskólum Fljótsdalshéraðs haustið 2018: 496
 • Fjöldi leikskóla: 2 í þéttbýlinu og 1 í dreifbýlinu (Samrekinn með Brúarásskóla). 
 • Fjöldi nemenda í leikskólum Fljótsdalshéraðs haustið 2018: 252
 • Fjöldi tónlistarskóla: 3
 • Grænfánaskólar 2018: Brúarásskóli og leikskólinn Hádegishöfði.

 • Snæfell: 1.833 m hátt
 • Mesta mælt dýpi Lagarfljóts: 112 m
Síðast uppfært 26. júní 2019