Fljótsdalshérað leitast á hverjum tíma við að geta boðið fram byggingalóðir sem mæta þörfum sem flestra þeirra sem vilja byggja í sveitarfélaginu. Umhverfis- og framkvæmdanefnd sér um úthlutun lóða í umboði bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs.
Óheimilt er að hefja framkvæmdir án byggingarleyfis byggingarfulltrúa. Sem dæmi um byggingarleyfisskyldar framkvæmdir er að grafa grunn, reisa hús, rífa hús, breyta burðarkerfi þess, formi, svipmóti eða notkun þess er, sjá nánar á síðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Sótt er um byggingarleyfi á heimasíðu Fljótsdalshéraðs í Íbúagáttinni með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.
Hægt er að sjá lista yfir lausar lóðir hér fyrir ofan.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.