Grunnskólar Fljótsdalshéraðs

Á Fljótsdalshéraði eru þrír grunnskólar, Egilsstaðaskóli, Fellaskóli og Brúarásskóli.  Skólarnir eru um margt ólíkir hvað varðar skólastefnu, nemendafjölda og staðsetningu.  Íbúar eiga sveigjanlegt val á skóla fyrir börn sín sé sótt um að vori fyrir nýtt skólaár.  Börn sem búa í skólahverfi hvers skóla hafa þó ávallt forgang í sinn heimaskóla. 

Brúarásskoli Brúarásskóli í Jökulsárhlíð

Egilsstaðaskóli Egilsstaðaskóli á Egilsstöðum

Fellaskóli Fellaskóli í Fellabæ

Síðast uppfært 28. maí 2020