Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs er starfræktur á sumartíma fyrir fjóra elstu árganga grunnskólanema. Starfstími er frá byrjun júní og fram yfir miðjan ágúst. Nemendum er úthlutað vinnulotum sem geta verið á fyrri hluta sumars, síðari hluta eða um miðsumar. Í upphafi starfsárs vinnuskólans fá nemendur fræðslu og tilsögn sem tengist þeim verkefnum sem fyrir liggja.
Laun nemenda í vinnuskólanum sumarið 2020 eru eftirfarandi.
Árgangur
2004 1.136 kr./klst.
2005 947 kr./klst.
2006 757 kr./klst.
2007 663 kr./klst.
Við þessi laun bætist 10,17% orlof.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.